Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Side 104

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Side 104
102 TIMARIT ÞJÓÐRÆKNLSFÍLAG'S ÍSLENDINGA að aldri og heilsan tökin að bila. Sneri hann sér því aðallega að safnaðar- myndun í Winnipeg. Arin 1887—’91 héldur hann uppi fyrirlestrasamkom- um, þýðir 'og gefur út þrjú rit eftir Kristofer Janson (“Mótsagnir Orþó- doxíunnar’, “Guð Gyðinga og Guð kristinna manna”, Wpg. 1887; “Um þrenningariaérdóminn”, Wpg. 1889) og eitt éftir am-eríska guðfræðinginn Dr' Minot J. Savage “Katekismus 0'n- ítara”, Wpg. 1891). Söfnuð sto'fnaði hann svio 1. febr. 1891, er nefndist “ffinn fyrsti ísienzlki Onítarasöifnuður í Winnipeg”. Stofnendur voru rúmt 40 manns- Þeir sem aðallega gengust fyr- ír safnaðarmyndanmm, voru Eiríkur Gíslason frá Egilsstöðum á Völlum í Suður-Múlasýslu, Benedikt Pétursson úr Þingeyjarsýslu, Jón Erlendsson El- don, Einar ÓHafsson frá Firði í Mjóa- firði, Níels M. Lambertsen læknir, Friðrik Sveinsision fóstursonur Ólaifs Ólaifssonar frá Espihóli en bróðir Jóns prests Sveinssonar í Danmörku, Krist- mundur Sæmundsson, Guðmundur Björnsson Árnasonar, Eyjólfur Eyjólfs- son, Guðrún Friðriksdóttir, ættuð af ísafirði, Ólöf Björnsdóttir Halldórs- sonar frá Olfsstöðum, Signý Pálsdótt- ir, kona Eyjólfs, Anna Eyjólfsdóttir frá Hlíðarseli í Hróarstungu og Snjólfur Jóhannsson Austmann. Fleiri mætti telja, er þátt áttu í safnaðarmyndun þessari, en gengu inn síðar, sVo sem Jón ritstj. Ólafsson, , Sigurður Þórðar- son Jónassen frá Rvík, þá bræður Magnús og Stefán Péturssyni, Björns- sonar frá Leifsstöðum í Bólstaðahlíð- arsókn í Húnalþingi o. fl. Söfnuð- urinn vistaði Björn Pétursson til sín sem prest, og voru nnteissur haldnar fyrstu árin í saimlkomuhúsi, er nefndist Assiniboine Hall. Kirlkju kom söfnuð- urinn sér upp haustið 1891, og var fyrst méssað í henni á jóladag þá um veturinn' Haustið 1893, hinn 25- sept, andaðisit Björn og var greftrað- ur að Mountam ikirkju í Dakota. Síð- ari kona hans, er hét Jennie Elizabetb McCaine og ættuð frá Francestown í New Hampshire ríki í Bandaríkjunum, hélt þ-á uppi messum um hríð, en flutti því næ-st bur'tu til átthaganna vorið 1894 og andaðist þar 18. marz 1918, áttatíu ára gömul.11) Flutti Jón ÓI- afsson þá ífyririestra um tíma í kirkj- unni þangað til að séra Magnús J. Skaptason var kallaður til safnaðarins 1 • ágúsít 1894. Sumarið 1899 flytur séra Magnús alfari frá Winnipeg til ís- lenzkrar nýbygðar í norðvesturhluta Minnesotaríkis, er Ikend er við fljót er Roseau heiitir og nefnd Roseau-ný- lenda. Stóð bygð þessi imeð blóma um noíkkur ár og imyndaði hann þar söfn- uð. En með vorinu 1902 hófst út- flutningur þaðan, svo bygðin eyddist sem næst af fslendingum, og eru nú eftir aðeins örfáir búendur. Var nú söfnuðurinn prestlaus um tíma. Sum- urin 1900—1901 þjónaði séra Rögnv. Pétursson, er þá -var við prestaskóla- nám í Meadvilile í Pennsylvania, söfn- uðinum um þriggja mánaða tíma. En frá júlíbyrjun 1902 tii aprílldka 1903' séra Jóhann P' Sólmundsson, er út- skrifaðist þá um vorið frá Meadville prestaslkóíanum, og varð því næs’t prestur Unítarasafnaðarins á Gi-mli. Var þá séra Rögnv. Pétursson kjörinn prestur 'safnaðarins frá ágústbyrjun þ-ess árs til septemberloka 1909, að hann -sagði aif sér og tók þá við af hon- 11) Sbr. æfirainning hennar, Lögherg 2. mr.i 1918.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.