Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Síða 112

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Síða 112
110 TÍMARIT ÞJÓÐRÆIvNISTÉLAGS ÍSLENDINGA andstæSinga (nú dómsmálaráSherra). Töldu þeir báðir víst, aS þaS yrSi aúS- sótt mál, a'S fá kröfum þessum full- nægt, ef myndin yrði isett á þinghús- flötinn. Fékk B. L. Baldwinson nokkru -seinna samþykt stjórnafformannsins fyrir því. Sama nefndin var endur- kosin á fundinum, er stóð fyrir sam- skotunum, með sömu embættaskipun og verið hafði. Var ben't á það af S. B. Brynjólfsson og B. L. Baldwin- -son, og fleirum, að allmiklu fé í viðbót við þær 2000 'krónur, myndi þuffa að safna, elf reisa adtti stali undir mynd- ina, er henni væri samboðinn, því ölí- um fanst að stallur sá, er uppdráttur- inn gerði ráð fyrir, vera ált of veiga- -lítill. ■ Ut af samiþyiktum fundarins er spurð ust með blöðunum, voru fundir baldnir í bygðarlögunum ýmsu, til þess að ræða um, hvar myndin skyldi standa. Var fundur boðaður og hald- inn að Gimli 8. jan. 1912. Þar varð sem næst einróma álit fundarmanna, að miyndin ætti að standa í Gimlibæ. Væri það eina íslenzka þorpið í fýllk- inu og þess utan fyrsta og elzta land- nám íslendinga í Manitóba. Var 'kosin 15 manna nefnd, er fara skyldi á fund Winnipegnefndarinnar og krefjást þessa- Attu nefndirnar fund með sér 30. janúar, en komu sér eigi saman. Áleit Winnipegnefndin, að hinn sjálf- kjörni staður roiyndarinnar væri Winni- pegborg, þar sem flestir Islendingar ættu heima, og myndin væri helzt fyr- ir allra augsýn, og ákvað svo nokkru seinna, að svo s'kýldi vera. Urðu nokkrar deilur um þétta, en óánægja eigi mikil, og 'féll svo það mál niður. Myndin var send vestur snemma vetrarins, og kdm til Winnipeg um miðjan marz. Var henni þá fyrst kom- ið til geymslu, enda enn eigi ákveðið, hvar hún skyldi standa. Var hún flutt á prentsmiðju Lögbergs og komið þar fyrir, og átti að bíða þar þess tíma, að henni yrði kcmið upp, er eigi var gert ráð fyrir, að orðið gæti á næjstkomandi tveimur árum, en að þeim tíma liðn- um myndi þinghússmíðinni lokið og eitthvað fastara ákveðið með háskól- ann, svo velja mætti um stað. En þetta fór nokkuð á annan veg. Árið 1913 var byrjað á þinghúss- smíðinni. Sumarið eftir skal'l á heims- ófriðurinn mikli, er kom í opna skjöldu stjórnendum og þjóð í Canada, er eigi áttu ófriðar von. I flaustrinu og ráðleysinu, er fýlgdi friðslitunum, létu .flestir stjórnendur hætta við öll opinber verlk, er eigi voru meira en rétt hafin, til þess að spara fé til herkostn- aðar. Var þá hætt við þinghússmíð- ina um stund. Vorið 1915 urðu stjórn- arskifti í fylkinu, og 'Iét þá hin nýja Stjórn, er til valda kom, hefja rann- sókn yfir hinni 'fráfarandi stjórn út af fjareyðslu í sambandi við ýms opinber fyrirtæki, og þar á meðal verkaveit- inguna við hið nýja þinghús- Drógst nú simlíðin enn um hríð, og var eigi á henni byrjað fyr en árið 1916. Gekk þá alt seinna, en upphaflega var búist við, og stöfuðu tafir þær af ástandi því í landinu, er stríðið hafði skapað. Var því verkinu eigi 'lokið fyr en á síðast- liðnu vori (1921). Þá fór eigi betur með háskólann. Ekkert varð af því, að reistar yrðu nýjar byggingar fyrir hann, og hefir við það setið til þessa. Allann þenna tíma beið mynd Jóns Sigurðssönar þess, að hún yrði sett upp. Nefndin sundraðist. Fjórir helztu mennirnir önduðust á þessum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.