Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Side 113

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Side 113
I3J ÓÐRÆKNISSAMTÖK árum, og fjórir hinna, sem eftir lifðu, fluttu a'lfarnir úr bænum. Eftir voru þá aðeins sjö búsettir í Winnipeg: Árni Eggertsson, Jón J. Vopni, Ó. S. Thorgeirsson, Thos. H- Johnson, B. L. Baldwinson, B. J. Brandson og Ó. .Stephensen. Hinir þrír fyrstnefndu höfðu verið smáskipaðir, forseti, féhirðir og skrifari, eftir því sem em- bættin skarðaði við burtför eða dauða þeirra, er þau slkipuðu áður. Hern- aðarandinn heltck alt -og 'lamaði allar framkvæmdir, nema þær, er að stríðs- málunuim einum lutu. Fundir voru fá- ír haldnir af néfr.darbrotinu, enda lítið Tiægt að gera, svo áimenningur vissi eigi, hvað myndinni Jeið. Kviknaði þá 'SÚ saga árið 1916, er iriyndin var færð af staðnulm, þar sem hún hafði verið lengst, á Lögbergsprentsmiðjunni, að Túið væri að eyði.leggja hana. Spunn- vist út af þessu ýmsar sagnir og get- gátur. Orti skáldið Guttormur J. Guttormsson um það gamanvísur, er prentaðar voru í ljóðabctk hans, sem út kom 192014) , en eigi datt orðsveimur þressi niður fyr en myndinni var kom- ið upp. Eigi Iöngu eftir að Þjóðræiknisfélag- íð var sitofnað, er síðar verður frá skýrt, var því hreyft, að það tæki við myndinni og kæmi henni á þann stað, er almienningi gæfist kostur á að sjá bana- Óánægju var það farið að valda, að myndin hafði nú verið sama sem í jörðu falin í átta ár og enginn fengið að sjá hana. Tillboð kom frá forstöðu- manni bæjar-listasafnsins, að taka myndina í geym'slu og tryggja gegn skemdum. Satmlþvkt var gerð á þjóð- ræknisþinginu 1920, eftir till. þáver. forseta minnisvarðanefndarinnar, Árna 1 1 1 Eggertssonar, “að félagið táki við myndinni og komi henni fyrir á þeim stað, þar sem almenningi gefist kost- ur á að sjá hana, að fengnu samþykki minnisvarðanefndarinnar, er leita þurfi leyfis almenns fundar með að afhenda hana”. Almenna fundinn átti að boða þá um vorið, en fórst fyrir. Var því málið aftur til uimræðu á þingi félags- ins 1921. Var þar eftir allmiklar um- ræður, gerð að mestu leyti hin sama samþykt og árinu áður. Hét forseti nefndarinnar, að boða til almenns fundar. Fundur þessi var svo haldinn 14. marz. Endileg úrslit urðu engin. Forseti skýrði frá, að í sjóði væri ihjá nefndinni fé það er fylgt hafði mynda- styttunni frá Reykjavík, og numið $522.30; með 6% vöxtum, er það hefði borið síðastliðin 5 ár, væri það nú orðið $668-64, að frádregnum lítil- legum kostnaði við að búa svo um myndastyttuna, þar sem hún var geymd síðan hún kom hingað vestur, að eldur og vatn eigi gæti á henni unnið.15) Þá gat hann þess, að myndastyttan væri óskemd. Ennfrem- ur, að öftir stæðu aðeins 7 manns í hinni upphaflegu 15 manna nefnd. Vildi hann að bætt væri við nefndina, og hún látin Ijúka því verki, er hún upphaflega hafði verið kosin til. Urðu um það mjög sikiftar skoðanir. Vildu sumir, að svo væri gert, en aðrir, að málið væri afhent Þjóðræknisfélaginu. Gáf þá néfndarmanna einn þá skýr- ingu, að stjórnarráð Manitoba hefði leyft, að flytja mætti myndina inn í þinghúsið og láta hana standa þar, unz henni ýrði Ikomið á stáll þar úti á grundinni. Var þá tillaga gerð, borin upp og fe'ld, að nefndinni væri þak'k- 14) Bóndadóttir, “Ný þjó’ðsaga” bls. 54. 15) “Hkr.” XXXV. ár., nr. 26.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.