Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Page 119

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Page 119
ÞJÓÐRÆKNISSAMTÖ K 117 mil'ligangara valdi félagið Jón Júlíus, og að þrem dögum liðnum var verk- fallinu Iokið; verkamenn unnið sigur og fengið það, sem fram á var farið. LJr félagssjóði var hverjum félags- manni goldið kaup meðan á þrefi þessu stóð, $5.00 fyrir allan tímann. Deil- ur spunnust út af ýmsum ráðstöfunum er félagsstjórnin gerði meðan á verk- fallinu stóð, og var einkum ráðist á forseta félagsins, Jón Júlíus, en fyrir hans hönd og stjórnarnefndarinnar svöruðu Gestur ritstj. Pálsson, Stephen Thorson, er þá var ritari félagsins, og Magnús Þorvarðarson. Virtust kær- urnar á litlu bygðar og mest út af lí'til- fjörlegum fjárveitingum til þeirra, er gengu á milli um launasamninga. Árið 1891 og ’92 bætast félaginu enn nýir kraftar; gengu þá í félagið Jón J. Bfldfell (nú ritstjóri Lögbergs), Jóhann Bjarnason (nú prestur við Ár- borg), Benedikt Frímannsson frá Vatnsenda í Húnaþingi, Þorbergur Fjeldsted frá Hvítárvökum í Borgar- firði o. fl. Vorið 1893 ráða'st nokkr- ir félagsmenn í vinnu við skurðgröft austur á Rauðárbakka, á svonefndum Douglas-tanga. Var gralfinn skurður frá hveitimylnu Ogii'vie-félagsins og ofan í á. Þetta var síðla í marzmán- uði- Skurðurinn var djúpur og jörð frosin nema í grend við mylnuna. Verkstjórn og vinnu-uiriboð hafði írskur maður, er Lee hét. Eigi hafði hann látið gera innan í skurðinn. svo hættulaus væri. Hinn 6. aprí'I vildi svo það slys til, að skurðurinn hljóp sam- an yfir fjóra fslendinga og einn enskan mann, er niðri voru. Voru þeir grafn- ir upp, en þá var einn íslendingurinn dáinn, Beniamín Jónsson , Jónssonar prests í Reykjahlíð, en þrír svo meidd- ir, að flytja varð samstundis á sjúkra- hús bæjarins: Helgi Eggert'sson, ungur maður um tvítugt, er andaðist þar inn- an fárra daga, Árni Þórðarson úr l(Eiðaþinghá í Suður-Múlasýslu) og Ól- afur Hannesson (úr Húnavatnssýslu). ;Lét bæjarráðið yfirheyra Lee út af slysi þessu, en engri sekt var lýst á hendur honum aif dómnefndinni, en hann talinn sýkn allra saka. Undu ís- lendingar hið versta úrslitunum. Var þá forseti félagsins Jón J. Bíldféll. ,'Kvadd: hann til fundar og varð það að samþyktum, að leita laga, ef koma mætti ábyrgð fram á hendur Lee, eða að minsta kcsti að neyða hann til að greiða ekkju og börnum Benjamíns, '(var kona hans Þuríður Jónsdóttir Isystir Jóns alþm. Jóns'sonar frú Múla) íeinhverjar skaðabætur- Var leitað ráða lögfræðinga, en þeir töldu hæpið, að nokkuð 'hefðist með lögsókn eftir yfir- heyrsluna, er eytt hefði málinu. Nefnd var skipuð til að standa fyrir samskot- um: Jón J. BíldfeH, Jóhannes Gott- skálksson, Jónas Daníelsson (af ísa- firði), Vagn Eyjólfsson Lund (af Austfjörðum) og Þorb. Fjeldsted. (Vakti þetta mikið umtal. Var haft leftir Lee, að það varðaði litlu þó nokkrir íslendingar féllu úr sögunni, það væri nóg alf þeim samt. Um at- burð þenna orti Jón Óléfsson, er þá var 'ritstjóri “Heimskringlu”, kvæðið: “Morðið” (Ljóðm. 3. útg., bls. 200). “VicS förum ekki ofan í þessi göng” i —“sv'o undir eins snálfiS þiS burt!” jEn heima er 'fjöliskyldan þurfandi í ; þröng — en þungt er a3 IhlýSa þeim furt. “Nú ihiurt! — MeS ýklkur eg ekkert viil halfa."
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.