Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Blaðsíða 119
ÞJÓÐRÆKNISSAMTÖ K
117
mil'ligangara valdi félagið Jón Júlíus,
og að þrem dögum liðnum var verk-
fallinu Iokið; verkamenn unnið sigur
og fengið það, sem fram á var farið.
LJr félagssjóði var hverjum félags-
manni goldið kaup meðan á þrefi þessu
stóð, $5.00 fyrir allan tímann. Deil-
ur spunnust út af ýmsum ráðstöfunum
er félagsstjórnin gerði meðan á verk-
fallinu stóð, og var einkum ráðist á
forseta félagsins, Jón Júlíus, en fyrir
hans hönd og stjórnarnefndarinnar
svöruðu Gestur ritstj. Pálsson, Stephen
Thorson, er þá var ritari félagsins, og
Magnús Þorvarðarson. Virtust kær-
urnar á litlu bygðar og mest út af lí'til-
fjörlegum fjárveitingum til þeirra, er
gengu á milli um launasamninga.
Árið 1891 og ’92 bætast félaginu
enn nýir kraftar; gengu þá í félagið
Jón J. Bfldfell (nú ritstjóri Lögbergs),
Jóhann Bjarnason (nú prestur við Ár-
borg), Benedikt Frímannsson frá
Vatnsenda í Húnaþingi, Þorbergur
Fjeldsted frá Hvítárvökum í Borgar-
firði o. fl. Vorið 1893 ráða'st nokkr-
ir félagsmenn í vinnu við skurðgröft
austur á Rauðárbakka, á svonefndum
Douglas-tanga. Var gralfinn skurður
frá hveitimylnu Ogii'vie-félagsins og
ofan í á. Þetta var síðla í marzmán-
uði- Skurðurinn var djúpur og jörð
frosin nema í grend við mylnuna.
Verkstjórn og vinnu-uiriboð hafði
írskur maður, er Lee hét. Eigi hafði
hann látið gera innan í skurðinn. svo
hættulaus væri. Hinn 6. aprí'I vildi svo
það slys til, að skurðurinn hljóp sam-
an yfir fjóra fslendinga og einn enskan
mann, er niðri voru. Voru þeir grafn-
ir upp, en þá var einn íslendingurinn
dáinn, Beniamín Jónsson , Jónssonar
prests í Reykjahlíð, en þrír svo meidd-
ir, að flytja varð samstundis á sjúkra-
hús bæjarins: Helgi Eggert'sson, ungur
maður um tvítugt, er andaðist þar inn-
an fárra daga, Árni Þórðarson úr
l(Eiðaþinghá í Suður-Múlasýslu) og Ól-
afur Hannesson (úr Húnavatnssýslu).
;Lét bæjarráðið yfirheyra Lee út af
slysi þessu, en engri sekt var lýst á
hendur honum aif dómnefndinni, en
hann talinn sýkn allra saka. Undu ís-
lendingar hið versta úrslitunum. Var
þá forseti félagsins Jón J. Bíldféll.
,'Kvadd: hann til fundar og varð það að
samþyktum, að leita laga, ef koma
mætti ábyrgð fram á hendur Lee, eða
að minsta kcsti að neyða hann til að
greiða ekkju og börnum Benjamíns,
'(var kona hans Þuríður Jónsdóttir
Isystir Jóns alþm. Jóns'sonar frú Múla)
íeinhverjar skaðabætur- Var leitað ráða
lögfræðinga, en þeir töldu hæpið, að
nokkuð 'hefðist með lögsókn eftir yfir-
heyrsluna, er eytt hefði málinu. Nefnd
var skipuð til að standa fyrir samskot-
um: Jón J. BíldfeH, Jóhannes Gott-
skálksson, Jónas Daníelsson (af ísa-
firði), Vagn Eyjólfsson Lund (af
Austfjörðum) og Þorb. Fjeldsted.
(Vakti þetta mikið umtal. Var haft
leftir Lee, að það varðaði litlu þó
nokkrir íslendingar féllu úr sögunni,
það væri nóg alf þeim samt. Um at-
burð þenna orti Jón Óléfsson, er þá var
'ritstjóri “Heimskringlu”, kvæðið:
“Morðið” (Ljóðm. 3. útg., bls. 200).
“VicS förum ekki ofan í þessi göng”
i —“sv'o undir eins snálfiS þiS burt!”
jEn heima er 'fjöliskyldan þurfandi í
; þröng
— en þungt er a3 IhlýSa þeim furt.
“Nú ihiurt! — MeS ýklkur eg ekkert
viil halfa."