Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Page 93

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Page 93
AD BRÚA HAFIÐ. 59 Islands eru rædd í liinum glæsi- lega samkomusal, og- jafnvel und- ir borÖum. Þar eru allir ungir íslendingar saman komnir, er vilja teiga af brunni Mímis, bví þarna veitist þeim liúsnæÖi og fæði fyrir lítið eða ekki neitt. En þeir greiða skuld sína, þegar nám- inu er lokið. Allir stúdentar á íslandi, sem vilja fullkomna ment- un sína, koma hingað, því þá er Manitoba-liáskólinn orðinn jafn- oki annara slíkra mentastofnana, er landar vorir stunda nám við, svo sem í Kaupmannahöfn. Hér læra þeir að gæta liófs í öllu, en fyllast þó frelsi og fjöri liinnar ungu lieimsálfu. 1 þessu musteri liins íslenzka þjóðernis, er aðsetur ís- lenzka Stúdentafélagsins, og hér hefir liið íslenzka Leikfimisfélag bækistöð sína. Rosknir og ráðnir landar vorir, sem liafa haft fjársýslustörf á hendi um mörg ár, en eru nú sezt- ir hér að til þess að njóta ellidag- anna í næði, hafa umsjón yfir stór- hýsi þessu. Hvað mundi veglegri minnis- varði þeim, sem voru nógu áræðn- ir, nógu þjóðhollir, nógu veglynd- ir til þess að reisa liann? Hvað mundi lengur halda uppi minn- ingu feðranna, sem fyrstir ruddu sér braut í þessari álfu? Hvað mundi fremur tengja oss við ætt- jörð vora ? Hvað væri oss meira til gagus og sóma? Eða hvar ann- arstaðar gætum vér rnæzt, þar sem pólitík og skoðanamun mætti stinga undir stokk og vér gætum tekið liöndum saman, af því vér erum íslendingar? Það er til gömul þjóðsaga um það, hvernig vetrarbrautin varð til. Það var einu sinni stúlka og piltur, sem unnust liugástum, en örlögin leyfðu þeim ekki að njóta ástarinnar, sem þau báru hvort til annars. Svo dóu þau. Honum var fenginn bústaður í stjörnu einni langt, langt út í geimnum. Á öðrum hnetti fékk unnusta lians aðseturstað. En ástin kendi elsk- endum þessum að brúa geiminn. Þau sneru saman hina marglitu þætti stjörnuljóssins og brúuðu á milli sín djúpið. Á miðri leið mættust þau eftir þúsund ár. Og brúin er vetrarbrautin, sem vér sjáum umí lieiðskírt vetrarkvöld. En þegar englarnir sáu, að búið var að brúa geiminn, litu þeir spyrjandi augum til drottins. En Alfaðir brosti og sagði: “Það sem ástin byggir í alheimi mínum, má að eilífu standa.” Eigurn vér íslendingar þá ekki nóga ættjarðarást til þess að brúa hafið, sem aðskilur oss? Eða mundi höfundur alheimsins sundra því, sem vér bygðum til þess að auka samhygð og bróðurþel vorr- ar fámennu þjóðar? Nei, ekki þó hyrningar-steinninn væri liöggv- inn af ÍTnítörum og lagður af lút- crskum. Þegar eg fluttist af Islandi, fanst mér lítið til um, að skilja við ættjörð mína, þar til eg sá landið hverfa sem örlítinn bláan depil í hafið. Þá fyltust augu míu tárum. Þá var eg lítill. Og oft hefi eg brotið heilann um það, hvort slíkt hefði átt sér stað, hefði
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.