Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Blaðsíða 125

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Blaðsíða 125
AD LEIKSLOKUM. 91 “Elvar, ef þessu lieldur áfram, verður uppreist. Er ekki liægt að miðla málum í ’ ’ Hörkusvipur sem hún átti ekki að venjast, kom á hann um leið og’ hann svaraði: “Nei, fólkið þorir ekki að gera upplilaup, því það veit að þá verð- ur herliðið boðað út. ” Herliðið! — Henni stóð stugg- ur af orðinu — hræður og synir verkamannanna — óhugsanlegt — skammarlegt! “’Hermennirnir lilýða ekki að' berja á sínu eigin fólki, — alþýð- unni; þeir taka höndum saman við hana. Sagan sýnir, að ef fólkið legst á eitt, þá er það voldugt afl, líkast stórfljóti í vorleysingum. Engan grunar þann kraft, er þar hýr, unz straumurinn, þungur og sterkur, hrífur alt með sér, sem fyrir er, rit í vilt iðukastið. Vor- leysing kemur æfinlega á eftir, jafnvel hinum lengsta vetri — og líka í liuga fólksins. Stjórnarhylt- ingarnar bera þess ljósast vitni.” “Jú, og eina vörnin er herinn, en hann verður ekki hoðaður út fyr en í síðustu lög.” Bergljótu setti hljóða, lienni liraus hugur við þessu öllu. Svo svaraði hún í köldum og þurrum róm: “En sú mannúð — þegar við komum til dyra eins og við erum klædd og öllum slæðum er svift í hurtu, erum við ekki svo langt á undan mannætunum — aðeins dá- lítill munur á aðferðinni. 0g svo stöndum við og hælurn okkur fyrir hve langt áleiðis við séuin komin í göfugum hugsjónum og kristileg- um kærleika — svei! ’ ’ Þau voru nú komin heim að liús- inu sem Bergljót bjó í. Bæði voru gröm og í æstu skapi. Bergljót steig hægt ofan úr bifreiðinni, hún gat ekki fengið sig til að rétta lion- um hendina. Hann sat grafkyr og hélt báðum höndum um sveifina, og hún sá að hvítnaði fyrir á hnú- unum. Svo hauð hún góða nótt, þakk- aði fyrir kvöldið og bætti við um leið: “Ef kerinn verður hoðaður út, til að berja á okkur verkafólkinu, skal eg ekki verða í aftasta hópn- um, sem herjað verður á. ” - Hann sótroðnaði, horfði fast í augu hennar um leið og hann sagði: “Þessa setningu kendi móðir mín mér ungum, og kvað vera eitt af aðalhoðorðum forfeðra okkar: Með lög-um skal land byggja, en ólögum eyða.” Svo lyfti hanr/ hattinum, hauð góða nótt og bif- reiðin rann hljóðlega af stað út í náttmyrkrið. Bergljót gekk hröðum skrefum inn í húsið og til herbergis síns, fleygði kápu og hatti af sér og gekk yfir að glugganum og starði út, án þess þó að sjá nokkuð. Svona liafði þá kvöldið endað, þeim hafði stundum áður sýnst sitt hvoru, en svona mikið hafði þeim ekki borið á milli fyr. Hún var sár við þau bæði í huga sér, þau hefðu átt að geta talað saman þvkkjulaust, þó málið væri báð- um viðkvæmt. Hann var ósann- gjarn, einhliða og blindur í þess-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.