Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Side 44

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Side 44
10 T1MIA.RIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA ist g-ið eða v-ið, eins gerir enska guard og ward. Því heitir kaup- mannsgóz vara, að það er varið, geymt í garði, þ. e. vörðum stað, virki. Kaupmenn fóru fram eftir öllum öldum með sína eigin lög- gæzlu og gerðu virki þar, sem þeir verzluðu, og tók staðurinn af því nafnið garður, sbr. Garðaríki. Þar sem Garður heitir á íslandi (eða Garðar), er verzlun líkleg að ver- ið hafi í fyrstunni. G a 1 d u r. Það er allur galdur" inn, um það sem lítill vandi þykir eða tilkomulítið, þá séð er. Minn- ing gerð fornum spjöllum hálf- óveglega. Sú var tíðin, að galdur eða kyngi var í miklum metum, unz Erfði lönd hin unga trú, eins og spáði vala, fornar vættir færðu bú fram til regin-dala. Gangskör. Gera gangskör að e-u eða um e_ð, leiða til fuilra lykta eða niðurstöðu. Gangur er ástand eða verknaður, sem mikið kveður að, sbr, músagangur, gesta- gangur, verið ekki að þessum gangi, börn. Skör er það, sem skarar fram úr, fram af e-u, 'má betur, hefir betur, tekur yfir ann- að, sbr. ísskör, eldskör, skarir á súð og þekjum. Gera gangskör merkir þá, orðin þrædd, gera gangs yfirtak, þ. e. gera gang svo yfir taki, komast að fullnaðarniður- stöðu (t. a. m. í leit, annaðtveggja að hluturinn sé fundinn eða reynist ófinnanlegur). Dr. Finnur talar hér um fjöl til að ganga á og þykir máltækið auðskilið af henni. Það nær engri átt. — Láta skríða til skarar, láta yfirtaka, er í eiginleg- um skilningi framið, þegar hey eru tyrfð eða hús þakin. Þá er oft beðið að láta skríða til skarar, eft- ir því sem hæfir, betur, meira eða minna. G a r ð u r. Fara fyrir ofan garð og neðan, þ. e. koma ekki heim á bæinn, kcma ekki við, haft um orð eða umsögn, að hún komi ekki við eða hitti mann ekki. Máltækið merkir aldrei sama og “láta eitt- hvað sem vind um eyrun þjóta”, þó dr. Finnur útlisti svo. G á 11. Á gátt, upp á gátt, orða- tiltæki, sem nú eru höfð um hjara- hurðir, eiga raunar ekki við þær, því þær ganga ekki á gátt. Gátt er ekki hornið, er hurðin myndar við dyraflötina, er hún snýst á hjörun- um frá dyrum, og heldur eltki heit- ir það klofi, þó Fritzner geti þess til. Gátt er af að ganga, og merk- ir rúm, sem e-ð gengur á, en klofi er grópið fyrir hurðina í dyrastöf- unum, og klofi hét og kengurinn til að taka við hurðarlokunni. Hurðin gekk fyrrum upp og ofan fyrir dyr, eins og Guðbrandur Vig- fússon kennir, á gátt eða klofa, og þaðan eru máltaskin runnin. Hurð var á skíði, á drótt eða gátt, þegar dyr voru opnar, en hnigin, hnigin á klofa eða rekin á klofa, þegar dyr- um var lokað. Orðunum á gátt, liálfa gátt er haldið og ekkert ver- ið að rýna í það, hvar gáttin sé; en klofi er alveg úreldur. Þar sem drátthurðir eru á bæjum, er rúm- ið, sem hurðin gengur á, nefnd gátt, vitaskuld, en grópið fyrir hurðina drag en aldrei klofi, það eg til veit. G í g u r. Að vinna fyrir gýg, leggur Jón Þorkelsson út í sínu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.