Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Síða 46

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Síða 46
12 TftlARIT ÞJÓÐRÆKNISTÉLAGS ISLENDTNGA þeim. Það er hæ^t að gera það innan tungunnar sjálfrar, eins og að framan er gert. Nafnorðin af sögnunum myndast líkt og af öðrum sögnum flokksnis. Af sögninni gaga, gá, gjá, geyja er t. a. m. gá, gjá (hundgá, hundgjá), gjá (í jörðu), gauð (sbr. skarð, fuð), gagur, gagg (innskots-g), gagar er skaptur, því geyja skal, gígur (sbr. eldgígur og í ofni), gýgur, geigur ummerkisorð sem gapir, skeikar frá stefnu, o. s. frv. Af sögninni daga, dá, deyja, sem er forna hjálparsögnin og merkir bæði að gera og lúka eða látast, renna dá, dauði, doði, deyður (sbr. kunn- gera þá kvöl og dapran deyð, sem drottinn fyrir oss auma leið), dáð, dagur (heitir, því þá starfa menn, en nátt eða nótt, því þá nökvast menn, fara í hvílu), dægur, dagan og líklega dýr. Merkingin að lát- ast, deyja, er líklega runnin af frumlagslausum sagnbúnaði, dag- ar e-n, er síðar liefir snúist í per- sónulegan (sbr. e-n dagar uppi). Gjalt. Verða að gjalti er lagt út í orðabókum að ærast, ganga af göflunum. Gjalti hefir verið tek- ið fyrir óreglulegt þágufall, eint. af göltur, og máltækið þá þýtt eigin- lega verða að svíni, að ærast, lík- lega af minningu manna um svíu Gergesa, sem djöfullinn hljóp í, svo að þau ærðust, að sögn biblíu. Fritzner segir gjalt sé írskt orð: geilt, er merkir óður, vitstola, og kemur merkingin niður í sama stað. Við þetta er nú athugandi, að merking orðabókanna kemur ekki heim við merkingu þá, sem al- þýða hefir í máltækinu, og merk- ing alþýðu er vitaskuld rétt, því hún á við þar, sem máltækið kem- ur fyrir í sögunum, en hin ekki. í munni alþýðu merkir máltækið að cnýtast, að ekkert verði úr manni. 1 Flateyjarbók segir: Þeir urðu að gjalti, þegar þeir heyrðu herópið. Ekki gengu þeir af göflunum eða vitinu, heldur varð ekkert úr þeim. Ljót kvaðst hafa ætlað að snúa þar um landslagi öllu, en þér ærðist og yrðið að gjalti. Ekki er hér tuggið upp: Þér ærðist og ærðist, heldur: ærðust og ónýttust. Frummerking máltækisins er auðveld, því Aust- firðingar hafa geymt og haldið orð- inu, að því er eg þykist vita.1) Þeir kalla gjallið gjalt, og að verða að gjalti er sama og sagt er annars- staðar á landinu verða að gjalli. Þegar eg ólst upp á Héraði, man eg það, að eg var leiðréttur og heyrði aðra leiðrétta um það, að þeir ættu ekki að segja gjalt, heldur gjall. Maður rekur sig hér á sama og eg lieyrði oftlega séra Svein Skúlason segja, þá er leitað var úrlausnar hans um orð eða máltæki í vafa: Hvorttveggja er rétt. Líkingin til gjaltsins er og vel tekin, því líkt fer þeim, sem ekkert verður úr, þótt látið hafi bröstulega, og járninu, sem fuðrar í eldinum og verður að gjalti, ónýtist með öllu. G 1 á m b e k k u r. Leggja e-ð á glámbekk, liggja á glámbekk, þ. e. á óvísum stað. Glámsýnn og og glámskygn er sá, sem ekki sér eða missér, svo er glámbekkur, bekkur, sem kann að sjást yfir. 1) Nort51endingar geyma líka or?Sit5. Mat5- ur úr NortSurlandi segist hafa tekitS eftir, at5 Skagfirt5ingar et5a fólk komit5 úr Skagafirt5i, segi gjalt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.