Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Blaðsíða 52

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Blaðsíða 52
T8 TÍIMIARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSIÆXDIK GA bera með sér, að það sé ekki eins cdyggilega af hendi leyst og skyldi, svo seni fjárskil, skýrslur o. s. frv. Jjví kurlin, sem láu eftir að lokinni kolagerð, sögðu til, hve ant kola- ■gerðarmaðurinn hefði látið sér um, að alt hans verk nýttist sem bezt. Það var ekki nóg til þess að duga til að höggva skóginn, sneiða af limið og kurla niður bolina; hann þurfti að vinna alt sömum dugnaði, einkan- lega koma kurlunum á eldinn öll- um saman, svo samtímis að þau brynnu til kola og sem allra minst of eða' van. Lægi hann á liði sínu um, það, þá sögðu kurlin eftir, því hann varð að byrgja gröfina og kæfa eldinn, þegar kurlin voru brunnin til kola. Honum gafst aldrei tími til að tína hvert kurl upp og koma því í gröfina, því hann varð að byrgja hana fyr, svo að kurlin ofbrynnu ekki. Því er og máltælkið, sjaldan koma öll kurl til grafar, liaft til afbötunar því, sem er svo varið, að ekki er von til að því lúkist til fullrar hlítar. Dr. Finnur spyr, hvort kolagerðar- menn nmni hafa þótt hnuplóttir fyrrum; það er víst ekkert hægt að ráða í frómleik þeirra eða hvinnsku af máltækjunum. Kúfur. Keyra kúfinn, demba áfram, biðloka ekki. Kúfur er víst sama og húfur, skip eða skrokk- ur þess, sbr. staffærslu Guðbrand- ar Vigfússonar. Kvíðbogi. Bera kvíðboga um e-ð. “Hvað er kvíðbogi?” spyr prófessor Finnur, “er það bogi til að strjúga hljóðfærastreng?” Kvíð- bogi er bugur eða beygja eða keng- ur, sem kvíði keyrir á menn og skepnur. Lík orðatiltæki eru og um ellina, því hún bugar eða beygir menn. Ellibjúgur er fornt mál, en elli boginn og boginn af elli hvers- dagslegt. L a n d. Draga e-n að landi, haft um að ljúka við leifar e-s, hvort heldur er matar, drykkjar eða ólok- ins verks, víst af þeim forna sið að hjálpa fiskumönnum að setja far- ið, er þeir komu að landi. -— Vera ekki langt undan landi, sem áður er um getið. Lími. Leggja sig í líma, kost- gæfa e-ð, vanda sig. Lími er hús- sófl, og merkir þá eiginlega að leggjast á sóflinn eða vöndinn. Slóði er og kallaður lími, þ. e. skóg- arhríslur bundnar saman og liafð- ar til að mylja áburð á túnum. Slóðinn var dreginn af hrossi eft- ir hlassarimunum og borið á hann farg. Fella sig í líma, er líka sagt og mun rétt, en límfella sig, sem sumir segja, er víst afbökun, runn- in af þeim misskilningi, að máltæk- ið eigi skylt við lím. L jó s. Þjófur í Ijósinu, er það kallað, þegar kveikskarið liallast svo út að, að það bræðir tólgina og kertið rennur niður. Orðatiltækið er og haft í ofljósu máli og manns- nafn þá sett í stað fyrsta orðsins, t. d. Magnús í ljósinu, er dylgja um að hann sé ekki frómur. M ú t a. Það skal ekki á mútur mæla, einarðlega flutt og ekki eins og hvert orð þurfi að toga út með mútu eða þóknan. — Vera í mútu, er að vera á því skeiði aldurs, er rödd drengs gengur til fulls karla- róms. Njörður. Það var galli á gjöf Njarðar. Æfinlega haft um ó- kost, eða einhvern þrimilinn á því,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.