Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Page 54

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Page 54
20 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA máltækið: reposer sur un lit de roses. R ú m. Að láta sér e-ð í léttu rúmi liggja, gera sér ekki áhyggju, fást ekki um e-ð. Því létt er óhlað- ið rúm. Próf. Pinni er nær að halda máltækið aflagað og smá- harðnar á því, þar til hann telur það rangt fyrir: láta sér í litlu rúmi liggja, af því að “létt eða þungt rúm,” segir hann, “var víst fyrir utan hugmyndir manna á fyrri tím- um.” Próí. Finnur talar víst “vacuum”. Skiprúmin voru köll- uð létt eða lilaðin. R æ s i h r e k k a. Bera e-n á ræsibrekku, líklega sagt hræsi- brekku, útbreiða e-ð (helzt sem miður fór) um e-n. Ræsibrekka get eg tii sé brekka sú, er vatn dreifist niður urn úr ræsi, gerðu meðfram brún hennar. S e 1 u r. Verða ekki um sel, lít- ast ekki á, standa stuggur af; runn- ið af sögunni af Sæmundi fróða og selnum (Kölska), er Sæmundur komst á heim. S i 1 f u r. Elda grátt silfur sam- an, eiga í brösum saman, eiginlega skíra silfrið, því grátt silfur er óskírt silfur, ekki lögsilfur. S k a m m r i f. Fylgir böggull skammrifi, líklega óskýranlegt sakir týndrar sögu. Skjöldur. Skarð fyrir skildi, kann að vera komið af skraut- skjöldum þeim, sem prýddu skála- veggi í veizlum fortíðar, eins og dr. Finnur segir: “ef einhVer þeirra var tekinn niður, þá varð í rauninni skarð fyrir skildi. Eftirminnilegri munu mönnum þó hafa orðið skörðin þau, sem komu á skjalda- skarir fylkinga og skjaldborga, þegar sá féll, sem skjöldinn bar, og skjöldurinn með honum, og líklegra að afruninn sé af þeim skörðum. S k ó r. Vilja skóinn ofan af e-m, vera illa við eða til e-s, eigin- lega vilja ófarnað e-s, komið af því, að geta ekki hamið skó áfæti sér. Frost vindur t. a. m. varp frá fæti, snjó treður ofan í skóinn og loks spennir hann af fætinum. Slíkt hefir mörgum dregið til kals og meira. Prófessor Finnur á vitan- lega við þetta máltæjki með tals- liætti sínum: “troða skóinn niður af e-m, sama sem að kúga, þrýsta manni niður”. Það er hið herfileg- asta aflagi. Samt er það nú farið að fljúga fyrir á prenti, síðan hann löghelgaði það í Skírni, því auð- numin er ill Danska; en vitaskuld er það ekki haft í kúgunarmerk- ingu dr. Finns, lieldur sömu merk- ingu og vilja skóinn ofan af e-m. S k u g g i. Ganga úr skugga um e-ð. “Eiginl. þýðir talsh.,” seg- ir próf. Finnur, “að koma sjálfur í ljós, svo að liann sjáist, en líka sjái alt, sem hægt er að sji fyrir utan skuggann”. Það er greinilegt, að próf. Finnur veit ekki lifandi baun hverju liann er að lýsa. Lýsing hí- býla var ofboð léleg allar götur fram í minni þeirra, er nú lifa. Lýs- islampar og grútarkolur báru ekki birtu nema örskamt út frá sér. Meirihluti skála eða baðstofu, set- in eða fletin láu í dimmum skugga. Þá tíddi það að ganga úr skugga um eitthvað. Þeir, sem áttu ljós- vant að vinna, t. d. taka upp lykkju á prjcni, sjá áferð á þófi o. s. frv.„ gengu þá úr skugganum um það að ljósinu. Argonds-strompaðir steinolíulampar með postulías-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.