Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Síða 55

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Síða 55
AFRUNAMÁLTÆIvI NOKKUR ÚTI.ISTUÐ 21 hljálmum útrýmdu kolunum fyrir ekki nema einum 50 árum og dreifðu skugganum, svo að ekki er lengur úr hcnum að ganga, en þeir, sem vita hvað þeir eru að fara með, minnast þessarar tízku með máltækinu. S n æ r i. Vera á snærum e-s, hafa dvöl og kost með e-m, sama sem að hafa grið með honum, vera á vegum lians, vera á náð hans eða náðum hans. Vegir, grið, snæ!ri, náð og náðir, eru termini legum til að tákna bóndavaldið í ýmsri önn þess, svo sem að ráða, friða og ala, sbr. “af guðs náð”. Snæri er snæði, snæðingur, snæðing, snáð, sbr. Snæringsstaðir, Snæðingsstað- h', lileri hleði, sbr. hér héðan, o. fl., og sama sem náð eða náðir. Orðin samstofna, s-inu ýmist lialdið í stofni eða úrfelt, sbr. snugga, nugga, snös, nös, snykur, nykur o. fl. Sagnirnar eru snara, sner, snór, snórum, snarinn, nú æfinlega veik og nara, ner, nór, nórum og narinn, og merkja líklega að veiða (um varg eða óargadýr) og þar af veita hvolpum bráð, ala, sbr. Með þursi þríhöfðaðum þú skalt æ nara, ekki lifa, eins og Fritzner leggur út, heldur vinna beina. Svip- aða merking liafa sagnir af nara, nerja, narði, narður og næra (af þáliðinni nór). Snáð og náð merkja npphaflega bráð, vargseldi, síðar fæði, viðhald. Gerendur sagnanna eru nór(r), njörður, sá er veitir náð eða bráð, og njörunn sú, er ner, gefur eldi, sbr. kalla dvergar draumnjörun. Snar skal sá, sem sner og snær(r), er veiðinn líklega. Snerrir var ósvífur eins og vargur og kallaður eftir það Snorri. Bráð er samstofna Latínu, praeda og sömu merkingar; sögnin er líklega berja (samstofna Latínu, pre- hendere, stafavíxl í stofni), barði, barður, slá, hremsa, fá sér bráð. Baruðr, björuðr, björunnr, björn heitir svo, af því hann aflar sér og sínum bráðar. Njörður og björn er þá eitt og hið sama, samlieiti. Samnefni bæjarnöfnin Njarðvík og Beruvík. Njarðarvöttur er vöttur bjarnar, og á hvorugur laginu fyrir að fara, vötturinn né hrammurinn. Njörður var ekki ásum alinn, hann ólst upp í Vanaheimi, heimi þeirra, er vanir eru, köldu Norðri og réð því; á liann var að heita til sæfara og veiða, því hann átti það til að lykja leiðir njarðlásum og spenna snekkjur njarðgjörðum. Hann hefir Norðri nafn sitt gefið. Átta-nöfnin eru upphaflega karl- kyns. Norður er Njörður eins áreiðanlega og jörð er jord og fjörður fjord á systratungum vor- um. í klassiskum málum eru átt- ir kendar við sólu og stjörnumerki það, sem auðþekkilegast er á norð- urhveli; hið sama ræður nafngift- um í íslenzku, sem von er til. Suð- ur er sunnuáttin, áttin til sólar. Norður eða Njörður er sjálfsagt samstofna grísku orðunum “Bora” vargseldi, og “Boreos” norðanvind- ur, og líklega bæði Latínu, Ursus, og Grísku, “Arktos’” björn. Lat- ínumenn kölluðu lönd liggja sub ursa majore, sub axi boreo, þ. e. undir Nirði eða Nerði, en vér segj- um Norðurlönd, þ. e. Njarðarlönd, Bjarnarlönd. Vestur sama og yzt- ur (y-hljóðið stafsett ve), er út- gönguátt sólar, sólarlag, sol occi- dens. Heitir Austur upprisu-átt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.