Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Blaðsíða 63

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Blaðsíða 63
SVANFRIÐUR 2!) hinn unga mann fyrir mér, og sagði að hann héti La Parge og væri hjartfólginn vinur sinn og vel- gerðamaður. Þóttist eg vita, að hann væri unnusti hennar, og var eins og mér þætti stórlega fyrir því. Mér gazt einhvernveginn ekki að manninum, þrátt fyrir hinn frá- bæra fríðleik hans og lýtalausa, karlmannlega vöxt. Hann tók þó kveðju minni mjög kurteislega, rétti mér hönd sína og talaði við mig eins og eg væri bróðir hans. “Eg þakka þér hjartanlega fyrir bréfið,” sagði frú Norton, þegar við vorum öll sezt, og liöfðum talað um daginn og veginn nokkur augnablik. “Eg vildi svara því munnlega, og þess vegna bað eg þig að koma hingað til mín.” -— Hún leit til herra La Farge, eins og það hefði verið hans vegna, að liún bað mig að finna sig. “Og nú er eg kominn,” sagði eg, “og eg vona að þú segir mér það, sem mig liefir svo lengi langað til að vita.” “Og hvað er það aunars mér við- víkjandi, sem þig langar svo mjög til að vita?” sagði hún og brosti. “Hvort þú, frú Norton, ert af ís- lenzku bergi brotin, eða ekki.” “Virtist þér þá, að mér svipa svo mikið til íslenzkra kvenna?” “Nei, eklti svo mjög í sjón,” sagði eg. “Útlit ])itt bendir fremur á frakkneskan uppruna en norræii- an.” “En livað kemur þér þá til að liafa þá hugmynd, að eg sé ís- lenzk?” — Og liún leit enn á ný til herra La Farge. “Fyrst og fremst það,” svaraði eg, “að þú liefir svo oft og einatt minst á íslenzkar bókmentir í rit- um þínum, og talaö um þær af þsirri þekkingu og með því eld- fjör , sem sjaldan kemur í ljós, í því áfni, lijá öðrum en sönnum ís- lendingum; og svo er liitt, að nafn- ið þitt Swanfrid, er að öllum líkind- um íslenzkt; og eins mundi margur ætla, að sá, sem ritar undir gervi- nafninu Er!c S. North, væri af nor- rænum ættum.” “Gæ/tir þú ekki eins vel ímynd- að þér, að herra La Farge væri ís- lendingur?” sagði frú Norton bros- andi. “Nei, það mundi mér aldrei hafa dottið í hug,” sagði eg liikandi og virti hinn fríða mann fyrir mér. Og sýndist mér skugga bregða sem snöggvast fyrir á andliti lians, þeg- ar eg sagði þetta, alveg eins og honum liefði mislíkað. “Eg skal segja þér nokkuð,” sagði frú Norton dálítið glettin á svip. “Eg kyntist einu sinni manni, sem hét Abraham Samúelson. Hann kunni svo vel hebresku, var svo vel að sér í bókmentum Gyð- inga, og talaði um þær sýknt og heilagt með svo miklum guðmóði, að fáir stóðu honum þar jafnfætis, og þó var ekki dropi af Gyðinga- blóði til í æðum hans.” “Á eg að skilja það þannig, að þrátt fyrir þekking þína á íslenzk- um bókmentum, þá eigir þú samt ekkert skylt við íslendinga?” “Já. Eg get fullvissað þig um það, að eg er ekki af norrænum ævttum komin, að eg skil ekki ís- lenzku, og að eg hefi aldrei ís- lenzka bók séð, nema eitt kvæða- kver.” — Og frú Norton sagði þetta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.