Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Side 65

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Side 65
SVAKFRÍÐUR 31 isbil. Mönnum sýndist snjódyngj- an, sem liékk uppi í fjallinu fyrir ofan kofann, hreyfast ofurlítið. Og allir stóðu á öndinni. — Hinn- ó- kunni, hugrakki maður gekk inn í kofann; og rétt á eftir komu þrír menn á nærklæðunum út um dyrn- ar og hlupu alt hvað fætur toguðu þangað sem mannfjöldinn stóð. Ókunni maðurinn kom á eftir þeim, en fór nú hægar en áður. En ekki var hann fyr kominn til mannanna en snjódyngjan hljóp fram af klettastallinum. Hún fór með miklum skruðningi niður hlíðina, tók kofann með sér, mölvaði hann í sundur og kastaði hrotunum ofan í gilið. — Menn stóðu þegjandi nokkra stund og eins og þrumu- lostnir. Að lokum rauf Ben Red þögnina. “Þú ókunni, hugrakki maður,” sagði hann, “segðu mér nafn þitt, heimilisfang og þjóðerni, og innan tuttugu og fjögra klukku- stunda skal þér verða að einhverju leyti launuð þessi drengilega fram- koma þín.” — Þá svaraði hetjan ó- kunna og mgqlti á góða ensku með útlendum hreim: “Herra verkstjóri, eg legg aldrei líf mitt í hættu í því skyni, að ætlast til launa fyrir og kaupa mér lof, og þess vegna varð- ar hér engan um nafn mitt og heimilisfang. En þjóðerni mínu her mér ekki að leyna, fyrst eg er ■um það spurður.” — “Ertu Þjóð- verji eða Rússi, eða hvað?” spurði Ben Red, og það drafaði í honum eins og í druknum manni. Allir urðu að eftirtekt. — “Eg er,” sagði hinn ókunni maður hægt og stilli- lega, “eg er — íslendingur!” Hann gekk með hægð út úr mannþi’öng- inni og hélt ofan hrekkuna. — Mennirnir horfðu þegjandi á eftir honum og sáu hann hverfa inn í skóginn, sem var þar neðar í hlíð- inni. — Vindurinn þaut og tunglið óð í skýjum; en þar sem kofinn stcð áður á gilbarminum, var nú aðeins ber og blá klöppin. — Og svo er þessi saga ekki lengri. En það var þessi ókunni íslendingur, sem stuðlaði að því (óbeinlínis) með hugprýði sinni og göfuglyndi, að eg fékk að vita ýmislegt um ísland og og íslenzkar þjóðsagnir.” Frú Norton leit nú brosandi framan í herra La Farge. “Var hann ekki sönn hetja?” sagði hún lágt. Herra La Farge ypti öxlum. “Kyntist þú þessum íslending, frú Norton?” spurði eg. “Nei, því miður sá eg hann aldrei,” svaraði frú Norton. “Og samt stuðlaði hann að því, að þú kyntir þér íslenzkar bók- mentir?’” “Já, hann stuðlaði að því óbein- línis.” “Og með hvaða hætti gat það orðið?” spurði eg. “Eg verð að segja þér aðra sögu,” sagði hún. “Svoleiðis var, að einn liinna þriggja málmnema, sem ís- lendingurinn bjargaði frá bráðum bana, var ættaður frá Ontario. Hann hét Robert Allan. Þetta sama vor hvarf hann heim aftur til átt- haga sinna, staðfesti ráð sitt og kvongaðist, og settist að nokkru síðar í Toronto. Og eg er elzta barnið hans. — Faðir minn var álit- inn að vera mjög sérvitur maður. En hann var jafnframt trölltrygg- ur og hjartanlega þakklátur fyrir alt, sem honum var gott gert. Hann
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.