Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Side 68

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Side 68
Eftir J. Magnús Bjarnason. Höfuðborgin í ríki hins volduga konungs stóð á liimin-háu fjalli. Og umhverfis borgina brann vafurlogi nótt og dag. En vestan mégin við fjallið var dalur, djúpur og þröng- ur, og var þar skamt á milli sólar- uppkomu og sólarlags. Konungurinn átti fjóra sonu. Og þegar þeir voru ómálga börn, kom liann þeirn til fósturs í dalnum. Lagði liann ríkt á um það, að þeir skyldu leita heim til sín aftur, þá er hinn yngsti væri sextán vetra gam- all; og skyldu þeir g a n g a upp fjallið og fara þá leið, er hver um sig áliti bezta og beinasta. Þegar kóngssynirnir höfðu ald- ur til, lögðu þeir á stað upp fjallið, snemma dags, og stefndu á vafur- logann, sem nú var eins og fagur morgunroði til að sjá. En þeir fóru sína leiðina liver. Sá elzti þræddi stíg nokkurn, sem lá upp þröngt liamragil; annar klifraði björgin, brött og liá; hinn þriðji fór upp skriður og sandbrekkur; og hinn yngsti gekk upp fjallið, þar sem það var vaxiö þéttum kjarrskógi: grátviði og einir. Og kóngssynirnir lirópuðu og kölluðu hver til annars. “Komið hingað til mín, bræður!” kallaði elzti kóngssonurinn; “því að eg er á réttri leið. Þið munuð villast, og að lokum hrapið þið fram af hömrunum, sem eru á austanverðu fjallinu.” “Það er eg, sem er á réttri leið, bræður mínir elskanlegir!” hrópaði sá er klifraði upp björgin, “því að eg missi aldrei sjónar á vafurlogan- um, sem girðir um bólstað föður okkar. En þið verðið vitstola af hravðslu í kvöld, þegar dimma tek- ur, ef þið farið ekki sömu leið og eg.” “Þetta er fjarstæða mikil,” sagði sá, er gekk upp skriðurnar og sand- brekkurnar; “enginn villist, sem fer þessa leið; og svo er hún líka hættulaus. En þið verðið allir villi- dýrurn að bráð, ef þið snúið ekki undireins aftur og farið á eftir mér.” “Eg kenni í brjósti um ykkur,” mælti yngsti kóngssonurinn. “Þið farið þær leiðir, sem eru ba*,ði tor- scttar og hættulegar. Og þó þær ef til vill liggi allar til föðurhús- anna, þá verða kraftar ykkar að þrotum komnir löngu áður en þiö komist á miðja leiö. En eg geng í liægðum mínum grasi grónar skógarbrautir og kemst heim í kvöld.” Og kóngssynirnir héldu liver sína leið, og lirópuðu og kölluðu óaflátanlega hver til annars allan liðlangann dagjnn. Og um sólar- lag voru þeir allir komnir þangað sem vafurloginn brann. Og hver
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.