Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Page 71

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Page 71
INNI I BLÁMÓÐU ALDANNA 37 í dölum niðri . Og á því líkan hátt sé blóðrás mannsins fyrirkomið: eigi dýpra á dreyrunum í hvirfli en á tám. Þetta þykir ef til vill útúrdúr í máli rnínu. En svo er ekki. Mér fanst jörðin lifandi þarna, þar sem hveralandið blasti við auganu, gufuvætt og móðuhjúpað, með Snorra Sturluson í faðmi sínum. Þar hvílir hann, nei, svo má ekki að orði kveða, að hann hvíli, þar lifir hann, þar situr hann, ríkir og var- ir í ljósmóðu vorsins og sumar- dægranna, þar er hann inni í blá- móðu aldanna. Eg lagði augun aftur og lét mig dreyma inn í víðáttuna, veröldina þá, sem Snorri tók að léni hjá Nor- raenunni af þeim dísum, sem ráða yfir og býta málsnild og dómgreind. Þetta lén eða sú sýsla, sem ár- menska Snorra tekur yfir, er svo víðlend, að landnám Skalla-Gríms er svo sem lófablettur í saman- hurði við umdæmi Snorra. Það nær yfir Norðurlönd öll, og alt suð- ur að Miðjarðarhafi, austur í há- lendi Austurálfu, þar sem heilög vötn falla af Himinfjöllum, og enn- fremur vestur í Vínland. Skyldi nokkur íslendingur færa kvíar sín- ar svo langt út í blámóðu aldanna? Eg spurði í einrúmi og fékk ekki svar. Þess var ekki að vænta. En í einrúmi mínu kom upp önnur rödd, sem eg hlustaði á. Hún mælti á þessa leið: Ef einstaklingurinn vinnur eitt- hvert verk, sem þýðingu hefir eða mun hafa, annaðhvort fyrir alda eða óborna, þá er honum borgið, Þó að hann sé ekki í frændsemi eða tengslum við snillinginn í Reyk- holti. Verkefni eru margvísleg og deilast í ýmsar áttir. Ríki eru mörg, og fleiri ríki eru merkileg en kon- ungsríkin og listamannaríkin. Ekki geta allir verið konungar eða stór- menni. Blámóða aldanna getur varpað bjarrna sínum á eina þúfu, bæði morgunljóma og kvöldroða, svo að landsetinn sá megi vel við una himneska brosið, sem morgun- dagurinn getur gefið. Þessi rödd hefir að líkindum komið úr sólaráttinni, utan úr landi náttmálanna, þaðan sem málin eru lögð í gerð. Þar eru litirnir kembd- ir þannig saman, að augað fær un- aðarhvíld eftir hryssingsstornra hversdagsbaráttunnar og skröltið á þjóðvegunum. Okkur verður starsýnt í náttmálaáttina, þegar umbrotaeðlið dvínar í okkur. En þeir, sem fúsir eru til baráttu, kjósa sér aðra átt og byggja þar loftkast- ala og skýjaborgir handa sér og sínum. Þessi rödd, sem kölluð verður, ef til vill, röddin úr náttmálaáttinni — hún nær til mín, hefir vald yfir mér, þegar eg renni augunr til Reykholts Snorra Sturlusonar, eða beini hugsun nrinni í þá átt — átt 'sögunnar, málsnildarinnar og tung- unnar norrænu. Því lengra sem fram líður á æfi vora, því oftar verður oss reikað inn í álfu endur- minninganna, sögusagnanna og skáldskaparins og goðafræiðinnar, og þá um leið til þeirra nranna, senr skarað hafa fram úr þorra mann- anna í einhverri grein. Þetta hvarfl nritt í þá átt stafar ekki af óbeit á verðandinni, tíðinni senr vér lifunr í og búunr sanran við, né heldur af vonleysi unr kosti tíðarinnar, senr
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.