Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Síða 79

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Síða 79
INNI í BLÁMÓÐU ALDANNA 45 og skipið leikur á alls oddi: snýr sér við, hrekkur aftur á bak, fer áfram, stingur sér, kemur úr kafi; skothríö skellur á, sprengikúlum rignir. Skipshöfnin hreyfist eða lieldur kyrru fyrir, eftir því sem á hana er andað. Plugvélar hlýða öðrum manni og brjóta bág við lögmál þyngdarinnar. Loftskeyti fljúga um láð og lög. Allskonar á- höld vinna verk, sem mannshöndin lúði sig á og bökin bognuðu við. En þrátt fyrir öll þessi tæki, vélfræði, samgöngubætur, almennan kosn- ingarétt, endurbætta skólakenslu, mannúðarstarfsemi, hjúkrunartæki læknislist og stjórnarbætur — þrátt fyrir öll þessi gæði, fer óánægja manna sívaxandi. — Hún hefir aldrei verið svo mikil sem nú. Fjar- lægðin milli mannanna, sálnanna fer vaxandi og er meiri nú í mann- þyrpingunni heldur en dæmi eru til áður í strjálbýlinu. Menningin okkar, sagði hann, ræður ekki neitt við þetta vandræði. Hún er jafn- vél völd að vandræðunum og ring- ulreiðinni. Þetta' sjá íhaldsmennirnir, sem svo eru nefndir. Þeir unna Kín- verjum þess sannmælis, að þeir standi nær hamingjunni með feðra- dýrkun sinni, heldur en Norður- álfumaðurinn, sem skyrpir úr klauf til liðna tímans, en trúir á morgun- daginn og hyggur að hann lýsi inn í fyrirheitnalandið, einstaklingnum og alþjóðinni. Þjóðminjafræðin hirðir fegins liendi hvern fund, sem ber vott um líf liðinna alda. Tönn eða hárlokk- ur af konu hefir sína sögu að segja, og þó miklu fremur það, sem er neira í sér og fjölskrúöugra. Hví skyldum við þá hika við að renna hýru rannsóknarauga til úrvals manna og kvenna, sem sagan hampar og heldur á lofti, þó að frá- sögnin sé að einhverju leyti skreytt? Með því eina móti getum vér ferðast inn í blámóðu aldanna. Þó að vér sinnum þessari kvaðn- ingu, æjttum vér að geta tekið þátt í atburðunum, sem til vor kalla eða berja að dyrum vorum. Nýlega lásum vér í Morgunblað- inu nokkra kafla um lífið í Reykja- vík. Þar var fyndinn kafli um ferðalög stúlknanna fram að höfn- inni, þegar útlend skip koma af hafi og leggjast við landfestar. Þá er haldið áfram frásögninni og sporin rakin borðalögðu mann- anna út á melana — inn í barm næturinnar. Þeir fara með Evu- dæturnar við hönd sér þangað. Og svo getur hver spáð í eyðurnar, eft- ir því sem hann er fallinn til get- spekinnar. Þessar frásagnir voru og eru læsilegar, af því að sá mað- ur hélt þarna á pennanum, sem kunni listina þá að smeygja orðun- um inn í hugskotið — þó ónafn- greindur væri. Eg las þetta eins og hverja aðra ritlist og furðaði mig ekki á því, að margt býr í þokunni þeirri, sem legst yfir hafnir landsins og mela þess. — Eg vissi það og skildi, að ekki gátu allar stúlkur gengið í spor Maríu meyjar. En hit.t var augljóst, að þessar dætur höfuð- staðar vors voru ekki á leið inn í blámóðu aldanna, þó að frásögnin væri listfeng, sú sem sagði frá þess- um æfintýrum. Og þó er blámóða aldanna yfir Reykjavíkurmelum — stundum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.