Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Blaðsíða 81

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Blaðsíða 81
INNI í BLÁMÓÐU ALDANNA 47 Slíkur er konungshugurinn, hug- ur Bjarnar; þannig er drotningar- lundin, lund Ingibjargar. Þesshátt- ar hugskot er loftkastali, sem þó stendur á jörðinni, og er þá vel bygt, þegar svo eru húsuð híbýli. Svo er að sjá á sögunum, að fornkonur mikilsháttar hafi látið ógert að biðja um það, sem í skáld- sögum er kallað lífið sjálft. Aldar- farið ól upp í þeim þann metnað. Þegar Kjartan ólafsson neitaði Guðrúnu á Laugum um utanförina, þótti henni sér vera gert lágt undir höfði. Metnaður hennar særðist, og þá vildi hún ekki lofa Kjartani l)ví, er hann bað um — að hún biði hans, geymdi honum eiginorð, meðan hann væri utan. Af þeim orsökum spratt ógæfa Hjarðhylt- inga og Laugamanna. Eg nefndi drotningarlund Ingi- hjargar og drap á konungshuga Bjarnar. Erlingur Skjálgsson átti þtann hug. Honum gifti Ólafur konungur Tryggrason einkasystur sína, hefir séð manndóminn í Er- lengi. Erlingur sýndi þann stór- hug oft á æfi sinni og þó mestan í viðskiftum sínum við Ólaf konung Haraldsson, bæíði þegar hann sótti i hendur konungi Ásbjörn selsbana, frænda sinn, og þó einkum á Skeið sinni, þegar hann barðist við kon- unginn og ofurefli liðs. Erlingur harðist einn, þegar Skeiðin var hroðin, stóð í lyftingunni og hjó af sér spjótalögin, sem drifu að hon- um. Engimi maður vissi dæmi til — segir sagan — að einn maður veitti þvílíka vörn gegn öðru eins ofurefli Loksins mælti konungur- inn: Viltu grið, Erlingur? ÞaS vil «g, svaraði hann. Þá gekk Erling- ur niður úr lyftingunni og tók ofan hjálminn. Þá kom níðingurinn fram í konunginum og stakk öxarhyrnu í kinn hjálmgöfuga hersisins. En Áslákur fitjaskalli rak exi í höfuð honum. Það var banahögg Erlings frá Sóla. Enginn maður öfundar þá, sem báru vopnin þessi á Erling, og gerð- ust griðníðingar. Þeir eiga að réttu lagi heima í yztu myrkrum ódreng- skaparins. En Erlingur gnæfir hátt á skeið sinni. Hann var sigurveg- ari, þó liann félli. Þannig merkj- um vér drottinssvikarann, mælti Ólafur konungur, þegar hann stakk Erling með öxarhyrnunni. Það nafn festist aldrei við Erling Skjálgsson. Norræ,nar bókmentir hafa skilið við hann betur en svo. Sagan hefir látið hann njóta sann- mælis, og skilað honum inn í blá- móðu aldanna. Erlingi var orðið ákaflega heitt, þegar hann tók ofan hjálminn, heitt af erfiði varnarinnar. Hann tók ekki ofan fyrir ofureflinu. Hann mat ekki mikils höfðatöluna fremur en Ólafur pá í hafvillunum til írlands. Skipshöfnin var eigi samþykk stýrimanni um áttirnar og vildi hún að meirihluti fengi að ráða, þegar skiftar væru skoðanir. Þá var skotið ágreiningnum til Ól- afs. Hann svaraði á þá leið, sem frægt er orðið síðan meðal viturra manna: Því verr þykir mér að duga muni heimskra manna ráð sem þau koma fleiri saman. Segja má um þessa menn og aðra eins, að í hugskot þeirra hafi verið saman komin lífsreynsluspeki óteljandi kynkvísla. Ef ráðlegg- ingar þeirra og tilsvör væru hag-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.