Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Side 88

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Side 88
54 TÍMABIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA ernissál, má segja: Hræðstu sálar- morðið!1) Væri óskandi að sú að- vörun væri hrópuð hátt inn í eyru allra þeirra, sem af einskærum aulaskap og misskilningi eru í þann veginn að glopra niður sínu þjóðerni. IV. Fyrir ísland væjri það feikna- ávinningur, ef Vestur-íslendingar gætu í framtíðinni haldið trygð við gamla landið, þó ekki væri meira, en auðvitað allra bezt, ef íslenzkt mál hyrfi aldrei af vörum þeirra. Síðan ísland varð sjálfstætt ríki, 1) Eg skal leyfa mér að gefa dálitla út> skýringu á þessu orðatiltæki: Hræðstu sálarmorðið! Svo sem kunnugt er, standa þessi vængjuðu orð í einum sálmi föður míns. Margir liafa furðað sig á að hann, sem annars var sérlega frjálslyndur, skyldi hugsa sér slíkan voða möguleg- an, að sálinni væri unt að lóga. Og rétttrúnaðarmenn hafa séð í þessu sönnun fyrir trú hans á eilífa útskúf- un (a. m. k- í þann svipinn, þegar hann orti sálminn)- En þar skjátlast þeim skriftlærðu, ef eg þekti föður minn rétt. Því ef trú hans var bjargföst á nokkru atriði, þá var það á því að sálin væri ódrepandi- Eg átti oft orðastað við hann um þetta, þó eg að vísu ekki minnist þess, að þetta sálarmorð í sálminum bæri okkur á góma. Eyr má rota en dauðrota; og eg veit með vissu, að með sálai-morði hefir hann aðeins meint. að menn gætu rot- að sálina, misþyrmt henni, sljófgað hana og svæft, með andvaraleysi og dauðýflishætti, eða með því ag loka viljandi sinni innri sálarsjón. Með slíku móti gætu menn svæft sjálfa sig og orðið undirlagðir af þeim “dapra sálardoða'’, sem hann talar um í öðru kvæði. þarf það umfram alt að eignast sem flesta vini í öðrum löndum. Þá er fyrst fyrir hendi að reyna að tryggja. sér sem bezt að þeir haldist vinir vorir, sem eru vinir vorir og sem okkur eru skyldastir, íslend- ingar vestan hafs. Það væri landi voru mikill styrkur, að mega stöð- ugt reikna með samúð og vináttu eitthvað 30 þúsund góðra frænda innan um hið enskumælandi stór- veldi heimsins. Það væri efalaust miklu betra en þó við ættum álíka stóran her útbúinn með fallbyssum og eiturgufutækjum. Það er af þessu ljóst, að það er ekkert smáræðis velferðarmál Is- lands, sem nokkrir góðir menn hafa beitt sér fyrir, er þeir stofnuðu Þjcðræknisfélag Vestur-íslendinga. Og væri sannarlega vert að styrkja þann félagsskap með ríflegum fjár- framlögum úr ríkissjóði íslands. Til þessa eru leiðandi menn lieima á Fróni ekki farnir að skilja þýðingu þessa máls, og fáir skilja það til hlítar fyr en þeir (líkt og eg) hafa átt því láni að fagna að kynn- ast þeim fríða frændahóp, sem ís- lendingar eiga í Vesturheimi. Vestur-íslendingar reynast Eng- lendingum jafnt og Bandaríkja- mönnum í hvatvetna “hlutgengir á Orminum langa”. Og þess verður sennilega ekki langt að bíða, að þeir verði “fremstir í fólki þar’s fir- ar berjast” í stjórnmálum jafnt og fjármálum og vísindum. Það er gott að eiga slíka hauka í horni. V. Það er algeng trú heima á Fróni, og reyndar meðal margra vestra líka, að það sé svo sem hœgðarleik-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.