Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Qupperneq 90

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Qupperneq 90
56 TLMARIT 1>JÓÐRÆKNISFÉTjAGS LSLENDINGA lendinga. En jafnóðum og fjörið fer að dofna þar, þá færist kyrðin nær úti í bygðunum. Eftir höfðinu dansa limirnir. VII. Þegar talað er um viðhald ís- lenzka þjóðernisins, þá er hugsun- in sú, að íslendingar þeir, sem nú lifa í Vesturheimi og niðjar þeirra, geti lialdið áfram að tala íslenzka tungu mann fram af manni. Mér dylst það ekki, að með þeim ráðum, er til þessa hefir komið til tals að nota, sé slíkt engan veginn fært. Málið er óðum að týnast hjá yngri kynslóðunum (sem ekki hafa alist upp heima á íslandi), og horf- urnar eru þær, að eftir ein 50—75 ár verði fáir, sem geta talað sína feðratungu. Það eru aðeins tveir vegir til að viðhalda þjóðerninu. Annar er sá, að stöðugt komi hópar af íslend- ingum að heiman, til að setjast að vestan hafs, og má þá gera ráð fyr- ir, að það stuðli um leið að því, að Vestur-íslendingar, sem fyrir eru, týni seinna tungunni. Hinn er sá, að börn og unglingar Vestur-íslendinga, komi á ári hverju til Íslands og dvelji þar um tínm til að læra málið. Hvað snertir fyrri aðferðina, þá er hæpið að nokkuð sé á henni að byggja; því fyrst er nú það, að horfur eru litlar á verulegum Ame- ríkuflutningum að lieiman, a. m. k. fyrst um sinn, og svo er sú breyt- ing orðin frá því sem fyrrum var, að nú flytja landar ekki lengur til neinnar ákveðinnar bygðar, heldur hingað og þangað á víð og dreif út um Canada og Bandaríkin. Og þegar þsir Vestur-íslendingar eru komnir undir græna torfu, sem fæddir eru heima, þá verður lítið athvarf þeim, sem koma að heim- an, til að geta varðveitt tunguna í góðum félagsskap. Hvað seinni aðferðina snertir, þá mundi liún vafalaust bera góð- an árangur. VIII. Öllum verður að vera ljóst, að Vestur-íslendingar hljóta að vera fyrst og fremst amerískir borgarar og aðeins í öðru lagi íslendingar. Þetta þykir sumum ekki nóg, en um það er ekki að fást, enginn kann tveimur herrum að þjóna. Sumir lialda hins vegar, að öll þjóðernishreyfing sé óholl tvístrun sálar- og líkamskrafta, og þess vegna lítið ákjósanleg og tefji fyr- ir þroska nýtra borgara. Þetta er þó bygt á misskilningi, eins og ótal dæmi sanna, því menn og konur af hvaða þjóðflokki sem er, reyn- ast ágætir borgarar í Ameríku, þó þeir hafi alist upp við að tala og rita sitt upprunalega móðurmál auk Enskunnar.1) íslenzlra þjóðernið er óðum að týnast í Vesturheimi. Sumir, sem komu ungir að heiman, hafa jafn- vel þegar týnt tungu sinni og geta 1) Sem dæmi þess, hvat5 takast má gó’ðri mó'ður með góðum vilja, kyntist eg merkiskonunni prestsfrúnni í Selkirk. Hún er norsk. Hún lærði íslenzku af manni sínum. Börnin eru öll uppkomin og sér- lega vel gefin. Þau eiga móður sinni að þakka, að þau kunna bæði Norsku og ís- lenzku, auk enskunnar. Ásdís á Bjargi gaf Gretti sverð, er hún leiddi hann úr garði. Sérhver íslenzk kona, er getur arfleitt börn sín að íslenzkri tungu auk enskunn- ar, gefur þeim grip vænni en nokkurn Ættnrtnngn*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.