Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Qupperneq 91

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Qupperneq 91
í ÞJÓÐRÆKNLSHUGLEIÐINGUM VESTAN HAFS 57 því ekki arfleitt neinn að henni. Svo er t. d. ekki sízt um ungar stúlkur, sem lifað hafa innan um enskt fólk og lítið æfst í gamla málinu, eða gifst enskum. Venju- l3ga liefir þó tungan geymst vel og furðuvel hjá fyrstu kynslóðinni og oft einnig furðanlega vel hjá ann- ari kynslóðinni, einkum þeirri, sem hefir alizt upp úti á landsbygðinni. En hjá þriðju kynslóðinni er tung- an undantekningarlítið annað- Tivort algerlega týnd eða óðfluga að glatast, og sama má segja um aðra kynslóðina, sem elzt upp í stórbæjunum. Það er tvent ólíkt að varðveita þjóðernið í sveitum eða bæjum. í íslenzkum bygðum, þar sem ■einkum búa Islendingar, þar er vonlegt að málið geti haldist allvel við fyrsta sprettinn, því börnin heyra mest eða eingöngu íslenzku fyrstu 7 árin. En þá fara þau í barnaskólann, þar sem kent er á ensku, og þar blandast þau saman við ensku börnin. íslenzkan gleymist þó ekki þrátt fyrir þetta, ef heimilisfólkið talar íslenzku og heldur henni að börnunum. (Á skólaáhrifin verður síðar minst.) í stórbæjum og jafnvel minni hæjum, er alt öðru rnáli að gegna. Eörnin komast fljótt í götusollinn og eru úti mestallan daginn. Þau læra óðara Enskuna og íslenzkan kemst ekki að. Þó móðirin vilji tala við þau íslenzku, þá hítur það ekkert á þau. Þau tala Ensku við mömmu sína og koma henni til að svara sér á móti á því rnáli. Dæmi eru jafnvel þess, að móðir, sem ekki kann Ensku, verður að viðhafa bendingamál og skilur ekki lcrakka sína nema með höppum og glöppum (sbr. hænu, sem hefir ungað út andarungum.) Það er áreiðanlega erfiðleikum bundið fyrir marga móðurina, að láta börnin sín læra sitt móðurmál, en ókleift er það ekki, sem betur fer. Einkum er það erfitt fyrir mæður, sem hafa litla hjálp heima fyrir og ómegð mikla. Þær verða að láta börnin afskiftalítil mikinn hluta dags. Þannig atvikast oft, að þó að móðirin sé af öllum vilja gerð, kemst hún ekki til að tala við börnin og kenna þeim málið, svo það hamli upp á móti Ensk- unni, sem að utan kemur og lærist utan að af litlu leiksystkinunum á götunni. Áður en eg kom vestur, hugði eg, að það oftast væri að kenna trassa- sltap mæðranna og lítilsvirðingu þeirra á íslenzkunni, að börn vestra annaðhvort læröu ekki mál- ið eða týndu því von bráðar niður. Og í önugheitum út af skeytingar- Isysi þeirra, hugsaði eg þungt í þeirra garð. En þetta kom af fá- fræði minni. Það er varasamt að kasta þung- um steini á blessað kvenfólkið, eins í þessu máli sem öðrum. Það get- ur hver sett sig í spor íslenzkrar móður, sem er fædd í Vesturheimi og sem hefir í rauninni aldrei lært til hlítar Islenzku, en enskan orðin langtömust. Annað gegnir um rnóður, sem fædd er á íslandi. Eng- inn getur þakkað henni, þó hún kenni barni sínu íslenzku sem móðurmál. Tímarnir breytast og mennirnir með. Eitt atriði er eftirtektarvert í því sambandi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.