Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Blaðsíða 109

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Blaðsíða 109
STEINA FYRIR BRAUÐ við höfum þau ekki. Gunnar! Höf- um við Besikk spil?” “Guði sé lof! — hann var þá við! Gunnar kom fram í búðina. Þeg- ar hún sá hann, fanst henni búðar- gólfið hreyfast eins og hryggjan konsúlsins, þegar skipin lögðust að; hún greip um röndina á búðar- borðinu. Hann var fölari, eða var það af því hann var alveg nýrakað- ur. — Hárið með sama gullna blænum — hann hafði verið unn- ustinn hennar — kyst hana. Hún brosti hálf-vandræðalega, rétti hon- um hendina yfir búðarhorðið. “Komdu nú sæll, Gunnar!” “Komdu nú sæl, Sveina,” sagði hann blátt á- fram, og tók um hönd hennar. Hana langaði til að mega halda um hönd hans alla tíð, — strjúka um hár hans, strjúka hendinni niður hnakkann — koma við háls hans þar sem hárið endaði. — Henni fanst hún gæti hætt að elska hann, ef hann liefði einhvern veginn öðru- vísi hár, eða augu — eða munn — “Hvað var það, sem þú varst að spyrja um, Sveina?” spurði Gunnar og dró hægt að sér hendina. “Bezique spil. Lárus prófasts hefir verið að kenna mér það; læ'rði það, þegar hann var síðast fyrir sunnan.” Hún horfði fast á hann. Honum brá ekki. “Það er ekki hægt að spila það á venjuleg spil?” “Nei. Það er tvent af hverjum lit: Tvær hjarta drotningar, tveir hjartakóngar, tvær----- “Við höfum það ekki, því miður. Hefirðu reynt á pósthúsinu?” “Ekki til þar.” 75 “Því miður. — Það var ekkert annað?” Nei.-----Þú kemur — ferð nátt- úrlega á samkomuna á laugardag- inn?” “Auðvitað! Og þú líka?” “Nema hvað!” Hún reyndi að hlæja glaðlega. Jón bæjarfulltrúi kom inn í búðina. Hún sneri heim á leið til að selja brauð — brauð — Húu reyndi að lesa “Martin Eden ’ milli þess sem hún afgreiddi, en vissi ekki hvað hún las, helminginn af tímanum, það var ekkert varið í þenna “Martin Eden”. — Því hafði hún farið að sjá hann? Hvað hafði Dúlla við sig, sem honum geðjaðist svona að? Dúlla var heimsk, óupp- lýst, ekkert lagleg. Hún dansaði betur en Dúlla. Hún hataði Dúllu. Síminn hringdi, hún hrökk sam- an, titraði. Rödd hennar skalf, þeg- ar hún sagði “Halló!”. Það var Addi Jóhanns. “Eg hefi tvo aögöngumiða að samkomunni á laugardaginn. — Það mætti vænti eg ekki bjjóða þér annan þeirra?” — “Þakka þér fyrir. Annars var eg að hugsa um að verá heima þetta skiftið.” Hún vissi ekki af hverju hún sagði það, hún fór á hverja samkomu, var alstaðar þar sem að voru einhverjar líkur til að liún sæi Gunnar. “Það er sagt að skemtiskráin verði fjölbreytt á sam- komunni.” “Jæja, kanske maður fari.” “Verður þú í búðinni í kvöld?” “Eg býst við því”. “Eg var að lesa “Námar Salómons” — voða spenn- andi saga. Viltu að eg láni þér hana?” “Þakka þér fyrir.. “Eg lít þá inn í kvöld.” “Gerðu svo vel.” “Jæja, vertu nú sæl.’ “Vertu sæll, Addi.”
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.