Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Side 111

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Side 111
STEINA EYEIR BRAUÐ 77 “Ekki geta þau verið innan um alt kraðakið hjá Manga, þó þau svo stæðu á höfði, hi, lii!” Begga leit upp og horfði framan í náfölt and- litið á Sveinu. — “Eg hélt nú einu sinni að það niyndi verða par úr ykkur Gunnari.” Hún brosti í- smeygilega. “Okkur Gunnari! Ha! ha! Því ekki Lalla prófasts, Binna for- manni, eða Nilja Bergmann, Eg hefi dansað og spásjerað með þeim öllum.” Lágt: “Addi hafði ekkert á móti því, vissi að eg var bara að villa slúðurtunnunum sjónir. Par úr okkur Gunnari! Ha! ha!” “Adda Jóhanns? O-ó! Góða nótt!” “Gunnar giftur! — Giftur! Dá- inn, horfinn lienni. Hvað var lífið? Grár þokuflóki — brauðdeig. Það var sem f jalirnar í gólfinu létu und- an, liyrfu undan fótum hennar, hún sykki — sykki. Hvað gerði það til! Hvað gerði nokkur skapaður hlutur til! Fara á fætur, selja brauð, hátta, klæða sig, selja brauð — selja steina fyrir hrauð. Og hún hafði beðið guð! — GUÐ! Hún fór aftur inn til Adda; hann hélt áfram að segja af myndinni. Hún hió hátt, þegar aðalhetjan henti Indíánum hverjum af öðrum fyrir björg. En livað hún hefir hljómskæran hlátur, liugsaði Addi. — Henni fanst hún aldrei framar geta brosað. Lofa honum að tala. Hvað gerði það til! — Addi var sltikkanlegur piltur, —• heldur leíð- inlegur. — En gerði það nokkuð til? Dúlla hefði víst tekið honum, hefði hann beðið hennar. Addi liafði sagt að hún væri heimsk og heldur kjánaleg, einhverntíma þeg- ar Dúlla barst í tal. — Addi var sjálfur ekki mjög greindur, en hann var vandaður, í góðu áliti sem gull- smiður, efnaður, — drakk ekki. Hvað vildi hún hafa það meira? — Alt var betra en að þola dylgjur fólks um Gunnar og liana, sem nú myndu fá byr undir báða vængi. Hún settist við hlið Adda í legu- bekkinn, tók vetlingana hans, sem lágu á höfðalaginu, lagði þá á kné sér og strauk þá eins og í hugsun- arleysi. Addi lagði hendina hægt og hikandi ofan á hönd hennar, hún kipti snögt að sér höndunum, skrýkti og sagði hún hefði brent sig; en í raun og veru hafði það ekki rneiri áhrif á hana, hvort Addi snerti hendur hennar, eða Snati strauk sig upp við þær. “Mér er ætíð kalt á höndunum. Kaldar hendur —” “— og heitt hjarta.” Addi var alvarlegur, — “hver sem verður nú svo hamingjusamur að fá að nflótá þess.” Hann færði sig nær henni, hún hreyfði sig ekki. Honum óx hugur, hann tók þétt um hendur hennar; hún kipti þeim ekki að sér. Nokkrum mmútum síðar vöru þau trúlofuð. Trúlofuð — trúlofuð Adda! Ár- in nrundu líða hægt og hægt, grá, viðburðalaus, löng eins og Góan, lygn eins og hvolpahylurinn í Merkjaánni. — Hún gat ekki haldið áfranr að selja brauð alla sína tíð, þoldi ekki að vita af því að Dúlla hældist unr. — Hvað var Gunnar annað en áttatíu króna búðarloka? Addi var efnaður. Hún gat haft
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.