Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Blaðsíða 114

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Blaðsíða 114
80 TÍM1A.RIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS íiSLENRINGA rétt eins og í mannfélaginu. En þarna var alt þögult, engin frásögn, aðeins lágar stunur, þegar varg- arnir liremdu bráð sína eða báran skali yfir mótstöðuþrotið ungviði. Ekkert mannsauga sér það, sem gerist á hafinu í baráttu æiðarung- anna cg mæðra þeirra, þar sem brimaldan og vargaklærnar sækja að . En það, að vörpin standa í stað á;r frá ári, eða þá dvína, sýnir vanhöldin á ungahjörðinni, þeirri miklu mergð, sem tímgast út og kemst á flot árlega. Þessi kynni hafði eg fyrst af æð- arvarpi, að sjá ungana vappa til sjávar. Hitt var enn fyrri, er eg sá æðarfuglana sækja upp að ströndinni, áður en eggtíðin byrj- aði. Það gerir hann á einmánuði, þegar áta kemur á grunnið. Þá safnast fuglinn í fleka og kvakar kátur í morgunlogninu og í aftan- kyrðinni. Æðarfugl virðist vera lágraddaður. En þó berst málklið- ur hans lengra en hávaði manns- raddar, t. d. 4—5 kílómetra. Það köllum vér á íslenzku alþýðumáli heljarleið. Þegar smásíld kemur að landi fyrir sumarmál, lifir æðarfuglinn í veizlugleði. Þá safnar liann hold- um undir sveltuna í hreiðrunum. Eg horfði á þessa fríðu fugla á sjónum vordaginn og varð frá mér numinn. Svo liðu árin — og loksins kom eg í æðarvarpið lijá Laxamýri. Og þá þóttist eg hafa himininn hönd- um tekið, því að í æðarvarpi getur menskan mann dreymt upp fyrir dauðann — dreymt í vöku. Varpeyjarnar hjá Laxamýri eru víði vaxnar, bæði grávíði og gul- víði. Þar búa kollurnar í runnun- um og við þá. Þsér eru svo gæfar, að nálega má strjúka þær á eggj- unum, og sumar alveg. Svo er þétt sumstaðar, að hreiðrin eru hvert við annað, þar sem skjól er eða jarðvegur gljúpur, svo að koll- urnar geti rifið sér lireiður. Eyj- arnar eru nálega hvítar tilsýndar, þegar bezt fellur. Blikinn vagar ofan á ána, þegar liann mætir stygð. En æðurnar lilaupa aðeins af eggjunum, sumar fljúga spotta korn, við gestkomu, og vitja lireiðranna að vörmu spori. Æðarkollan á 4—6 egg, og 60 lireiður þarf til þess að gera eitt kíló af hreinsuðum dún. 2. Varpið í Viðey, og hún sjálf. Þegar eg las í fyrsta sinn um Jón biskup Arason og för hans til Við- eyjarklausturs “með brauki og bramli”, vaknaði löngun mín til að sjá eyjuna. Þar eru sögulegar endurminningar á liverri þúfu og þó er margt í þagnargildi, sem þar hefir gerst, svo sem vænta má, þar sem saga klaustra vorra er mestöll í myrkri liðinna og horfinna alda. Það vitum vér þó, að í Viðey var múnkalífi í kaþólskum sið, og síðar bjó þar stérmenni, Skúli fógeti og Magnús Stephensen. Þar stendur enn hús rausnarlegt, senr Skúli bygði. Hann hvílir í hávaða nærri húsinu og stendur steinsúla yfir honum úr íslenzku bergi. Viðey liefir frá nrörgu að segja og verður ekki á nrargt drepið í þessum lín- unr. Á það er skemst að nrinnast, að eyjan var seld fyrir fáunr árunr miljcnafélaginu sæla, og svo aftur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.