Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Side 124

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Side 124
90 TÍMÍARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSIÆNDJNGA Fram með veggjunum voru raðir af gömlum málverkum, misjafnlega vel gerðum, merkum gömlum kop- arstungum og steinprentuðum myndum og innanum lélegar krít- armyndir, og bæði þeir, sem höfðu dregið þær og þeir, sem þær voru af, liorfnir og gleymdir. Oft óskaði eg, að sumt af þessum gömlu munum gætu talað, sagt sögu sína á svipaðan hátt og dreg- ill Matildu drotningar, er segir svo greinilega frá frægðarförum manns hennar. Hefir það sannast á dúkn- um þeim, að sumir hlutir hafa part af sál þeirra, er búa þá til, þeim mun meiri, sem hluturinn er feg- urri og betur gerður. Eigandinn að þessari skriflabúð var gamall maður, sköllóttur með síðu, hvítu skeggi og svörtum aug- um, er lásu fólk niður í kjölinn og sáu furðu fljótt, hverjir voru góðir viðskiftavinir. Var hann sjálfur að mörgu leyti einkennilegasti forn- gripurinn í búðinni. Hann var fæddur og upp alinn í þessum bæ og hafði alið allan sinn aldur þar, svo hann þekti þar nálega hvert mannsbarn og sögu þeirra, og þar á meðal húsmóður rnína og fólk hennar. Fyrir hendingu komst hann að því, að eg var þjónustustúlka henn- ar, og varð það fyrsta tilefnið til kunningsskapar okkar. Honum gekk í fyrstu illa að trúa því að eg væri íslendingur, af því að eg var í engu frábrugðin öðru fólki. Eg stríddi honum á því, að hann hefði trúað því betur, ef eg hefði verið með hornum og klaufum eða ein- hverjum slíkum sérkennum. Karl- inn þreyttist aldrei á því að spyrja mig um ísland og íslendinga, og datt mér þá ekki í hug, að hani: gerði það í neinum sérstökum til- gangi. Aftur á móti sagði liann mér allskonar kynja- og helgisögur og þjóðsagnir úr hans heimahögum. Enda fylgir það þeim, er búa við hafið, að kunna að segja frá mörg- um undarlegum hlutum. Einhverju sinni sendi húsmóðir mín mig til hans í smávegis erinda- gerðum og átti eg að bíða eftir svari. En er eg kom þangað, var liann að afgreiða viðskiftafólk og gat því ekki sint mér í bráðina. Karlinn benti mér að setjast í einu Mrkju'horninu, er hann hafði út- búið með þægilegum stólum; þar í kring voru raðir af bókaskápum, fullum af bókum; voru þær auðvit- að til sölu, og margt af því ágætis bækur og sumt gamlar og sjald- gæfar útgáfur. Þarna var karl van- ur að sitja og lesa eða spjalla við ltunningja sína, þegar ekkert var að gera, og í búðinni hans var nú sjaldan ös. Eg var þreytt, því kæfandi drungaloft og hitasvækja var úti og þrumuveður í aðsigi, og varð því fegin að tylla mér niður og hvíla mig. Það hefir sjálfsagt sigið á mig svefnhöfgi, því alt í einu var alt gamla skranið horfið og kirkjan breytt. Það vár bjartur og fagur vor- morgunn, inn um steinda gluggana lagöi sólargeislana, er tvístruðust um kirkjuna með öllum litum regn- bogans. Yfir öllu hvíldi helgiblær og ró. Kirkjan var full af fólki; reykelsisilm lagði að vitum mér; inni fyrir háaltari hreyfðust kór-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.