Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Síða 125

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Síða 125
SKJIIFLABÚÐIN 91 djáknar í blárri móðu, og þýðir óm- ar af “Gloria in Excelsis” bár- ust til mín, eins og úr fjarska. Móð- an hvarf og alt skýrðist nú fyrir augum mér. Sjón mín og skilning- ur varð miklu glöggari en í vöku. Eg sá nú alt í einu framan í fólkið, en eitt einasta andlit varð þó skýrt fyrir augum mér. Það var kona, há og fríð og höfðingleg; og það kynlegasta var, að á svipstundu vissi eg að hún var íslenzk. Mér varð litið til dyra, og sá eg að inn kom stór maður gervilegur og vel búinn. Hann hafði hátt enni og mjótt og hvassa brún, hár og skegg var grásprengt og skeggið klipt í odd. Það sem mest vakti athygli mína, voru augun, því það voru vargsaugu, hol og gráðug. Þótti mér þetta alt náttúrlegt. Maður þessi settist í krókbekk og starði inn eftir kirkjunni. Varð mér þá litið í sömu átt og honum inn að altarinu. Það var skraut- legt og á því loguðu kerti í stórum silfurstjökum og köstuðu bjarma á altaristöfluna, og eftir það sá eg ekkert annað en hana, því þar blasti við mér sú fegursta mynd, er eg hefi nokkru sinni séð, það var María mey með Jesúbarnið í fang- inu, og voru þau svo ljúf og fögur, að mig bresta orð til að lýsa því. Prá barninu stafaði guðdómlegur ljómi æsku, fegurðar og sakleysis. Það var sem ímynd framtíðarvon- anna og hins sí-unga lífs; og móð- irin, persónugervingur hins eilífa kærleika, vafði barnið að sér með óumræðilegri ástúð og blíðu og hálf-kvíðablöndnu augnaráði, eins og hún hefði hugboð um, hvað síö- ar biði þess í Getsemane og á Gol- gata. Og svo var myndin meist- aralega máluð og lifandi, að mér fanst í svipinn að hún myndi hreyfa sig eða ávarpa mig, og mér varð alt í einu ljóst, að í henni bjó sál hússins. — Þetta hvarf alt og draumurinn breyttist skyndilega. Eg var enn stödd í sömu kirkjunni, en nú var ekki lengur vormorgunn og sól- skin. Það var haust og alt var grátt, dimt, úfið og kalt — úti og inni. Grátt loft og þokuslæðingui' úti, inni gráir skuggar og ský, er ögruðu úr hverju horni og svifu undir hvelfingu hússins, og líktust helzt töpuðum sálum, er börmuðu. sér í hljóði, og enginn sá aumur á. Kirkjan var full af fólki, er ruddist fram og aftur með æsingi og þjósti. Hver leit annan illu auga og loftið var þrungið af heift. Fólkið tók allskonar breytingum; sumir engd- ust og lyppuðu sig áfram eins og slöngur, aðrir gengu hnarreistir með miklu stærilæti og veifuðu kringum sig einhverju, er helzt líktist stórum hala, og enn aðrir skriðu á fjórum fótum. Maöurinn með vargsaugun stóð inst í kirkjunni og gnæfði höfði hærri en aðrir menn; hann hélt á sjóð miklum, er hann hampaði framan í fólkið. Fleiri og fleiri þyrptust í kringum hann, en aðrir stóðu álengdar. Ekki var mér fullkomlega ljóst, um hvað var deilt. En stöðugt þéttist hópurinn í kringum stóra manninn með vargsaugun. En þeir fáu, er ekki vildu slá sér í fylgd með honum,. bjuggust nú til brottferðar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.