Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Page 133

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Page 133
ARFURINN 99 ýms félög, svo sem kvenfélög, ung- mennafélög og jafnvel leikfélög. Þótt þessi félög öll þjóni söfnuðun- um, eru þau samt að meira eða minna leyti sjálfstæð og hafa ýmis- konar starf með höndurn, sem á næsta lítið skylt við trúmálin. Þeg- ar þess er gætt, hve margþættur kirkjulegi félagsskapurinn er og yfirgripsmikill innan okkar smáa þjóðflokks, er sízt að furða þótt flest okkar mál beri nokkurn keim af kirkjumálaástandinu meðal okk- ar. Hjá því verður naumast kom- ist; enda ganga kirkjumálin eins og rauður þráður í gegnum flest sem við hugsum og framkvæmum. Kirkjulegi félagsskapurinn ís- lenzki hér vestan hafs hefir verið þjóðrækinn og hefir haft stórmikil óhrif til þjóðernisviðhalds og vernd- unar málsins. Þau áhrif hafa ekki veriö að öllu leyti ósjálfráð, ekki einungis sprottin af því, að prédik- að hefir verið af nauðsyn á íslenzku í kirkjunum, heldur hafa þau að miklu leyti verið ávöxtur af við- leitni og starfi vissra manna. Is- lenzkir prestar hafa undantekning- arlítið verið þjóðræjknir menn og hafa unnað íslenzku máli. Án starf- semi þeirra er alveg óvíst, hvernig farið hefði um þjóðernisviðhald okkar. í þessu hafa þeir skarað langt fram úr öðrum svo nefndum mentuðuni mönnum hér meðal ís- lendinga, læknum og lögmönnum. Þeir síðarnefndu liafa lítið eða ekk- ert gert til þess að vernda þjóðern- ið. í kirkjunum hafa menn hlust- að á ræður fluttar á góðu máli og í sunnudagaskólunum hafa börnin fengið tilsögn í lestri, og hefir það verið eina tilsögnin, sem mörg ís- lenzk börn hér hafa fengið í móð- urmálinu. Engu skal um það spáð hér, né um það rætt, hvort að því muni draga að söfnuðir íslendinga hér muni knúðir til þess að taka upp ensku við guðsþjónustur sínar. En ennþá er engin þörf á því og mun ekki verða um langan tíma enn, ef leiðtogar þeirra eru trúir þjóðerni sínu. Og það ættu rnenn að at- huga, að það verða ekki trúarskoð- anirnar, sem halda við íslenzkum kirkjufélagsskap hér, því þær eru ekki sérkennilegar fyrir okkur sem þjóðflokk, heldur málið. Þrátt fyrir það þótt kirkjulegi fé- lagsskapurinn hafi verið og sé ein meginstoð þjóðrækni okkar, gæti hann afrekað meira en hann gerir ef áhuginn og viljinn væri ofurlítið sterkari. Kvenfélög geta gert meira en að halda samkomur til arðs fyrir söfnuðinn; ungmenna- félög geta gert meira en að skernta sér og halda líka samkomur til arðs fyrir söfnuðinn. Það sjálf- sagt væri engu þarfara miður slept þótt unglingarnir í þessurn félögum tækju sér fyrir hendur að kynna sér íslenzkan nútíðar skáld- skap eða læsu, með hjálp, eitthvað af fornsögunum. Og um samkom- urnar, sem haldnar eru til arðs, er það að segja, að þær gætu verið langt um íslenzkari en þær eru, og myndu batna ekki all-lítið við það. Eins og er, er of mjög kostað til þeirra höndum oft og einatt. Sama má segja um allan annan íslenzkan félagsskap, sem heldur stöðugt fundi og samkomur, hver
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.