Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Side 145

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Side 145
AÐ KRÆGÐAR<ORÐ \ 111 örfá orð, er um söguna hafa verið iSÖgð. John W. Garvin heitir menta- maður einn í Austur-Canada, er hann ritstjóri eða umsjónarmað- ur með útgáifum Radison’s félags- ins í Toronto, “Masterworks of Canadian Authors”. Segir hann þetta: “Eg lauk við að lesa söguna “The Viking Heart” í gær. Eg varð svo hrifinn af sögunni, að mig langar til að kynnast höfund- inum. Frá mínu sjónarmiði er sagan sú langþýðingarmesta er runnið hefir upp frá Vesturland- inu. Frú Salverson hefir þar minst íslenzku landnemanna og barna þeirra eigi síður en Louis Hemon frönsku frumbýlinganna í Norður- Quebec með sögunni ‘Maria Chap- delaine’.”. — Á svipaðan hátt far- ast W. A. Deacon orð, ritstjóra við blaðið “Saturday Night” í Toronto. “Sagan að efni og samúð, skarar langt fram úr hinum algengu can- isku skáldsögum”. Saga þessi, þó hún sé í rauninni skáldsaga, er meira en skáldsaga. Hún er kafli úr menningarsögu, og verður því engu minna metin er tímar líða fram, en hún er nú. Með sögunni hefir frú Salverson út- breytt þekkingu á íslenzkum al- menningi hér í landi, og á hún margfaldar þakkir skilið fyrir það. Vonandi verður þetta ekki hennar síðasta saga. Frú Salverson er enn á unga- aldri, og má því búast við að starf hennar sé eigi nema rétt byrjað. Heyrst hefir að hún sé að undirbúa ljóðasafn til prentunar, og kemur það út væntanlega á þessu sumri. Emile Walters. í vikublaðinu Art News, aðal- riti listamanna í Bandaríkjun- um, sem gefið er út í New York, er skýrt frá því 27. okt. s. 1. að Banda- ríkjastjórin hafi keypt landslags mynd eftir Em- ile Walters mál- ara. Mynd þessi hefir verið hengd upp í málverkasal þjóðlistasafnsins í Washington. Er safn það alþekt og talið með þeim beztu sinnar tegundar í Ameríku. Mynd þessi heitir “Roosevelt Haunts — Early Autumn”, og máluð á óðalssetri fyrv. Bandaríkjaforseta, Thedore’s Roosevelt, Sagamore Hill. Emile Walters er mörgum ísl. hér vestra kunnur, hefir hans oft verið getið nú í seinni tíð og verka hans. Hann er fæddur í Winnipeg og alinn upp hér að mestu leyti. Listanám stundaði hann uppliaf- legaa við listaskólann í Chicago og útskrifaðist þaðan fyrir allmörgum árum síðan, þá kornungur að aldri. Foreldrar hans eru ættuð af Norð- urlandi, var faðir hans úr Skaga- firði, Páll Walters, og stundaði hér gullsnn'ði um tíma. En hann and- aðist meðan Emile var enn barn að aldri. Að miklu leyti hefir Emile því unnið fyrir sér og brotist til manns. Þess má og geta, að hann er yngsti listamaðurinn, er Banda” ríkjastjórnin hefir enn sem komið er sýnt þann sóma að veita upp-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.