Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Blaðsíða 151

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Blaðsíða 151
ÍSLENZK.DÖNSJv QRÐABÓIv 117 laust kárnaði því meir um kross- ana, því fleiri sem rækust í þeim. íslendinga villa þeir varla og út- lendingum gera þeir ekki mikið til, því víðast munu þeir vera við það, sem sjaldgæft er; lakast er að þeir gefa þeim skakka hugmynd um geymslu tungunnar af íslendinga hálfu. Nýyrði eru mörg í bókinni, ný og gömul. Þau, sem ekki þykja hafa fengið viðtöku, eru auðkend með afarlitlum baug eða gati fram- an við þau. Það er vel til fundið. Margra þeirra er getið. Þó hefði lík- lega verið óhætt að vera enn óspar- ari á því. Það er öllu til skila hald- ið, að viðtaka sé fengin, t. a. m. “afálykt”, “aðþróun” o. f. og “framhjáhlaup”. Það orð er ef til vill ekki talið nýyrði; á að vera (í skák) sama sem framleikur. Skák- menn segi (um peð) drepa eða fella í framleik. Framleikur (það að leika manni að heiman úr sæfti sínu) er ekki í orðabókinni. Útlegging orðanna er yfirleitt nákvæm og snjöll, eins og áður er á vikið; eg hefi ekki rekið mig nema ál örfá orð, sem ekki eru al- veg rétt útlögð, eða sem liöggva hefði mátt nær. Þessi orð eru: aukvisi = örkvisi, það er líka ritað ökkvisi, og það er rétta myndin, komið af sögninni ökkva (sbr. Dönsku, ynke), eins og hrökkvís af að hrökkva, og merkir þá upp- haflega aumingi, aumkvunarverður maður, og þaðan greinast merk- ingar þær, sem bókin telur, nema 2. merkingin er líklega ómagi, þarfi. Einn er ökkvisi ættar hverrar, þ. e. hver ætt á minst einn ómaga, kom- ið af hinni víðtæku framfærslu- skyldu fornra laga. Brá, auga, ætti að vera undir 2. brá, því 1. brá í augabrá (augnalok) er komið af sögninni að bregða; aftur er brá auga af 2. brá, því það heitir svo, af því að það bráir, gljár. 2. brá og 3. brá merkja aðallega ekki annað en gljá og að gljá, því ekkert bráir, nema það gljái. “Einbeygður” er lagt út beint eftir orðunum. “med een Böjning”, og nokkuð óljóst, hvað átt sé við; samnefni þess er, sem á e-ð á baugi, á e-ð skylt og óhjákvæmilegt að leysa af hendi, nauðbeygður. Merkingin líklega komin af manngjalda-merkingunni í “baugur”, eins og Guðbrandur Vigfússon getur til. Hefði orðabók- in betur getið þessarar merkingar í “baugur” vegna máltækjanna “vera á baugi” og “eiga á baugi”. Þau hefðu skilist betur. í máltæk- inu: “fangs” er von af frekum úlfi, sama sem frekur úlfur er líklegur til að vera vondur bítur, og á Dönsku er lagt út í bókinni: “af en graadig Ulv kan man vente en haard Kamp”; merkir fang á Dönsku “Rov” fremur en “haard Kamp”. “Gangskör” er ekki “Gangbræt”, geng að e-u er ekki óeiginlegrar merltingar og vantar fullnaðinn í þýðinguna. Því gangskör er yfir- taksgangur, fullnaðarlykt, endileg úrslit (af gangur, athöfn, sem kveður mikið að, og skör það, sem betur má, yfir tekur, gera g. að e-u, er að leiða til fullnaðarlykta, sama sem láta e-ð skríða til skarar. “Grös 2.” merkir ekki “grasgang”, heldur gróður, eins og bókin hefir grös 3., og fjallagrös, og svo verð- ur að skilja dælmið: þar eru ágæt grös, þ. e. góð fjallagrös, eða gott
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.