Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Side 158

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Side 158
124 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA mál fram að nýju og urðu þau úr- slit að niðurfærsla gjaldsins var samþykt. Verður því árstillag hvers fullorðins félaga 1 dalur, í stað 2 dala. Var ritara falið að til- kynna það deildum og öðrum. Breyttingin um val heiðursfélaga var nú nokkuö öðruvísi orðuð en í fyrstu, þannig, að á eftir orðunum: Heiðursfélaga skal kjósa eftir verð- leikum”, komi: “á ársþingi sam- kvæmt tillögum stjórnarnefndar- innar” o. s. frv. Var þessi breyting eða viðauki að lokum samþykt. Nefnd hafði verið sett til að taka til íhugunar tillögur forseta í ávarpi hans til þingsins um réttindi og atkvæði erindreka frá deildum. í henni voru þeir Pred Swanson, Ólafur Bjarnason og Bjarni Magn- ússon. Lögðu þeir fram álit þess efnis ,að breytingar í þessu efni væru ekki heppilegar, og þyrfti lagabreytingar áður en nokkuð yrði gert. Var það rætt með og móti, og að lokum vísað til nefnd- arinnar til frekari íhugunar. Kom hún síðar með endurskoðað nefnd- arálit, en gat þó ekki til fulls kom- ið sér saman urn það. Var það rætt með og móti og að lokum felt, vegna þess að álitið var, að þetta þing gæti ekki gert ákvæði, er kæmi í bá|ga við lögin. Varð það til þess, að síðar á þinginu voru lagð- ar fram lagabreytingatillögur, er nánar verður frá sagt á sínum tíma. Nú var dagur að kvöldi kominn og ákveðið að fresta þingfundi til kl. 1 daginn eftir, þann 28. febrúar. Klukkan átta að kvöldinu var skemtisamkoma á sama stað. Pór hún fram undir umsjón deildarinn- ar “Prón”. Porseti deildarinnar, hr. J. J. Bíldfell, setti samkomuna með ræðu. Anna Sveinsson (Mrs. Lowe) lék á píanó. Mrs. P. S. Dal- man, Mrs. Alex Johnson og Miss Rósa Hermannsson sungu ein- söngva, sömuleiðis Mr. Halldór Þórólfsson, er söng meðal annars nýtt lag eftir Þór. Jónsson kaup- mann við kvæði eftir séra Jónas A. Sigurðsson. Þá sungu og fjórradd- að ungfrúrnar Hermannsson og Herman og þeir herrar Jóhannes- son og Þórólfsson. Séra Ragnar E. Kvaran talaði um smásagnastíl og las upp þrjár smásögur, eftir þá Guðm. Priðjónsson, Sigurð Nordal og Einar H. Kvaran. Séra Rögnv. Pétursson las upp kvæði eftir St. G. Stephansson. Pór öll samkoman fram á íslenzku og var að öllu Igerður góður rómur. í neðri saln- um báru konurnar fram rausnar- legar veitingar, en í efri salnum var dansað á eftir langt fram yfir miðnætti, og fóru víst aílir ánægð- ir heim til sín. Síðasta þingdag, þann 28. febr. var fundur settur kl. 1.30 e. h. For- seti bar þinginu kveðju frá séra Guttormi Guttormssyni í Minneota. Ennfremur las hann upp tillögu frá Jóh. Jósefssyni íþróttamanni, er fer fram á, að þingið lýsi “ónáð sinni á því, að verið sé að hvetja eða narra íslendinga á íslandi til þess, að flytja búferlum eða alfari til Vesturheims”. Var samþykt að leggja tillöguna til síðu og þakka tillögumanni bendinguna. Samvinnu-, mannaskifta- og sjóðsstofnunarnefndin lagði þá fram álit sitt. f þeirri nefnd voru: séra .) * 4 i
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.