Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Síða 160

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Síða 160
i2(i TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Varaski’ifari: Ásgeir I. Blöndal (endurkosinn í einu hljóði). Fyrir féhirði var stungið upp á Á. P. Jóhannssyni. En liann skorað- ist undan. Var þá stungið upp á mörgum, en allir afsökuðu sig. Eft- ir nokkrar umræður og ítrekaða beiðni alls þingsins, lét Á. P. Jó- hannsson tilleiðast að taka kosn- ingu. Varaféhirðir Jónas Jóhannesson (gagnsóknarlaust). Fjármálaritari: Fred Swanson endurkosinn í einu hljóði). Vara-fjm.ritari.: Klemens Jónas- snn (gagnsóknarlaust). Skjalavörður: Finnur Johnson (endurkosinn í einu hljóði). Yfirskoðunarmenn voru kosnir: Halldór Bardal. Hannes Pétursson. Að afstöðnum kosningum var fráfarandi nefnd greitt þakklætis- atkvæði með því að allir stóðu á fætur. Forseti ætlaði þá að víkja úr sæti, en fyrir tilmæli nýkjörna forsetans, sat hann í forsetasæti til þingloka. Þá bar Fred Swanson fram við- aukatillögur við 3. kafla laganna. Hina fyrri um að meðlimum heima- deilda sé heimilað að gefa erind- rekum umboð á atkvæðum sínum á ársþingi. Hin síðari, að einstök- um meðlimum sé leyfilegt að gefa öðrum gildum meðlimum skriflegt umboð á atkvæði sínu á ársþingi. Tillögur þessar eru lagðar fyrir næsta ársþing til endanlegra úr- slita. Þá var lagt fram nefndarálit frá íslandssögunefndinni, en í henni voru: dr. G. J. Gíslason, Á. P. Jó- hannsson og séra A. E. Kristjáns- son. Lögðu þeir til að stjórnar- nefndinni sé falin öll framkvæmd i því máli, og sé lienni falið að leita upplýsinga um gildi bókarinnar, og ef hún sé álitin vel þess virði, að gefa hana út, þá vindi hún að því braðan bug að koma því í fram- kvæmd. Var nefndarálitið samþykt eftir allmiklar umræður, og nefnd- inni til aðstoðar í þessu máli kosn- ir: Dr. G. J. Gíslason, séra Rögnv. Pétursson og séra Hans B. Thor- grímsen. Lesbókarnefndin las upp álit sitt. í þeirri nefnd voru: séra Guðm. Árnason, Finnur Johnson og séra Ragnar E. Kvaran. Brýnir hún þörfina fyrir slíka bók og leggur til að kosin sé þriggja manna milli- þinganefnd til að starfa í sambandi við stjórnarnefndina að útgáfu slíkrar bókar. Var nefndarálitið samþykt og í nefndina kosnir: Séra Ragnar E. Kvaran. Gísli Jónsson og séra Rögnv. Pétursson. í söngfélagsnefndinni voru þeir: Séra Ragnar E. Kvaran, Ásgeir I. Blöndal og J. J. Bíldfell. Lagði hún til, að stjórnarnefndinni sé falið að gera tilraun til að stofna söngfélag meðal íslendinga í Winnipeg. Enn- fremur, að séra Kvaran sé beðinn að leitast fyrir um sönglög útgefin hjá tónskáldum á íslandi. Að nefnd- inni sé heimilt að verja alt að 200 dölum úr félagssjóði þessu fyrir- tæki til styrktar. Þá var og bent á, að eigi væri með öllu ómögulegt, að hrinda af stað íslenzkum hljóð- færaflokki, ef félaginu þætti til- tækilegt að styrkja það á einhvern liátt. Urðu um þetta nefndarálit all-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.