Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Page 161

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Page 161
EJÓRÐA ÁBI&ÞINC 127 snarpar umræður, en að lokum var það þó samþykt óbreytt. Útbreiðslumálanefndin kom því næst fram með álit sitt. í henni voru: Björn Pétursson, séra Sig- urður Ólafsson og Kl. Jónasson. Leggja þeir til að gagnger gang- skör sé gsrð að því á árinu, að senda menn í útbreiðsluerindum um bygðir íslendinga til að afla með- lima og stofna þjóðræknisdeildir. Ennfremur að gera tilraun til þess að komast í samband við þá Islend- inga, sem dreifðir eru víðsvegar um Jandið, að reynt sé að útbreiða þekkingu á ísienzkum fræðum meðal hérlsndra manna, og að nefnd sé kosin til að sjá um, að þjóðræknismál séu rækilega rædd í íslenzku blöðunum, og að stjórn- arnefndinni, um leið og henni sé falin aðalframkvæmd í þessu efni, sé heimilað að verja alt að 500 döl- um úr félagssjóði til þessa starfa. Nefndarálitið var rætt með og móti og breyttingartillaga gerð um að strika út þessa háu fjárupphæð. Var hún feld og nefndarálitið sam- þykt óbreytt. í nefndina til þess að halda máilum félagsins vakandi í blöðunum, voru þeir ritstjórarnir kosnir: Stsfán Einarsson, J. J. Bíld- fell og Einar P. Jónsson. Séra Rögnv. Pétursson las upp tillögu til þingsályktunar, er hljóð- ar svo: “Þar sem vér erum nú staddir á liinu 4. ársþingi Þjóðræknisfélags íslendinga í Vesturheimi, þykir oss eigi við eiga, að þingi þessu sé svo slitið, að eigi sé minst þess manns meðal þjóðar vorrar, er andast hef- ir á þessu s.l. ári, er í öllum skiln- ingi var foringi hennar og fulltrúi um fimtung aldar, og þjóðin á að þakka flestar þær verklegar fram- l'arir, er orðið hafa á meðal hennar á síðari árum. Þingið lýsir hrygð sinni yfir því, að þjóð vor á eigi lengur kost á að njóta hinna ágætu starfskrafta og leiðsagnar fyrv. ráðherra Hannesar Hafstein. Því það er sannfæring vor, að þar sé í val fallinn einn af allra mætustu mönnum hinnar íslenzku þjóðar, og minningin um starf hans, and- lega og verklega, sé eitt af því, sem niðjum íslands, hvar sem þeir eru, beri að varðveita og láta sér vera fyrirmynd í öllu góðu, í öllu fyrir- huguðu starfi þjóð vorri til virðing- ar og blessunar um ókominn tíma.” (Undirritað) : Rögnv. Pétursson, Finnur Johnson. Tillagan var samþykt í einu hljóði með því að allir stóðu þegj- andi á fætur. Þá var klukkan orðin meira en sex og fundi frestað þangað til eft- ir kvöldverðartíma.. Klukkan laust eftir átta að kvöldinu var fjölmenni enn saman- komið í Gocdtemplarasalnum. Hélt séra Kristinn Ólafsson frá Moun- tain, N. D., þar fyrirlestur all-lang- an um Þjóðrækni og þjóðernismeð- vitund. Rakti hann sögu slíkra hreyfinga meðal fleiri þjóða en ís- lendinga á ýmsum tímum, og sýndi muninn á hollri og skaðlegri þjóð- rækni . Þótti lionum vel segjast og var greitt þakklætisatkvæði fund- arins á venjulegan hátt. Séra Jón- as A. Sigurðsson stýrði fundi og gerði þingheimi ræðumann kunn- ugan. Sagði hann, að þarna hefð- um við lifandi dæmi þess, hverju
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.