Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Page 3
Βmarit
Sslemidliinigsi
XIII. ÁRGANGUR
Tilgangur félagsins er:
1. Að stuðla að því af fremsta megni, að íslendingar megi
verða sem beztir borgarar í hérlendu þjóðlífi.
2. Að styðja og styrkja íslenzka tungu og bókvísi í Vest-
urheimi.
3. Að efla samúð og samvinnu meðal íslendinga austan
hafs og vestan.
Þetta er sá félagsskapur meðal íslendinga í Vesturheimi, er
aðallega byggir á þjóðernislegum grundvelli, á svipaðan hátt og
ýms þjóðernisfélög hér í álfu, svo sem “The United Scottish’’.
“Sons of England’’ o. fl.
Hver einasti íslendingur í þessu landi ætti að vera í félaginu.
Ársgjald fyrir fullorðna er $1.00, unglinga frá 10 til 18 ára, 25
cent, börn innan 10 ára aldurs, 10 cent. Hver skilvís félagsmaður,
er greiðir $1.00 árstillag, fær Tímaritið ókeypis.
Markmið félagsins er, að vinna að framförum og samheldni
meðal íslendinga hér í álfu, og að hjálpa til þess, að unglingum
gefist kostur á að læra íslenzku, eftir því sem ástæður foreldr-
anna kunna að leyfa.
Allar upplýsingar um félagið veitir “Félagsstjórnin’’ og má
skrifa til hennar. Inngangseyrir og ársgjöld sendist “Fjármála-
ritara”, en áskriftargjald að Tímaritinu “Skjalaverði”.
Þjóðræknisfélag íslendinga í Vesturheimi.
Winnipeg, Manitoba.
JAMIESON & BROWN
LIMITED
General Insurance Agents
Fire Insurance
201 McARTHR BLDG.----WINNIPEG, MAN.
PHONE 23 828