Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Síða 33

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Síða 33
SIGURÐUR NORDAL 15 En greinin er miklu meira en frumdrættir tómir. í henni fer Nor- dal eldi anda síns um þetta hrjóstr- uga land, svo jafnvel steinarnir virðast fá líf og lit. Undir höndum hans rís saga íslenzkra bókmenta, sem barátta milli innlendrar erfðar og útlendra áhrifa, þar sem út- lendu áhrifin verða þó ávalt að lúta í lægra haldi fyrir íhaldi hins þjóðlega máls og menta. Nordal finnur þetta íhald í drótt- kvæðunum og rímunum, sem verða stofninn að hinum þjóðlegu bók- mentum. Jafnvel fáránlegustu verk þessa stíls fá gildi sitt sem stíflur og straumbrjótar gegn flóði erlendu áhrifanna, er reis hæst á siðaskifta- öldinni. Niðurstaðan af þessu verður sú, að Nordal, sem sjálfur hafði veitt nýjum erlendum straumi inn í bók- mentirnar, verður nú að nokkru leyti fulltrúi dróttkvæðanna og rímnanna, hins þjóðlega stofns, gegn öfgum hinna útlendu áhrifa: “Vér megum ekki við því, að rit- höfundar vorir svigni eins og strá fyrir hverjum goluþyt bókmenta- tízku, er um Norðurálfuna blæs, og verk þeirra verði svo framtíð- inni ónýt”. VII. Vér sjáum hér að saga Nordals virðist bregða ljósi yfir menningar- strauma nútímans. Hitt er þó jafn- líklegt, að Nordal hafi skoðað sög- una við Ijós samtíðar-menningar, og það er víst, að íslenzk nútíðar- menning og þroski hennar hefir um langan aldur legið honum á hjarta. Ein af fyrstu greinum hans Þýð- ingar (í Skírni 1919) er einmitt herhvöt til íslendinga að fljóta ekki sofandi að feigðarósi í þeim mál- um. En þótt sú grein sé 5 árum eldri en inngangur Lestrarbókar- innar, þá verður varla séð að veru- legs stefnumunar gæti, nema svo sé að áherzlan á varðveizlu þjóðar- arfsnis sé nokkru þyngri í Lestrar- bókinni en í Skírnisgreininni. Rætur þeirrar greinar standa djúpt í áhyggju þeirri um hag þjóðarinnar, er Nordal ber í brjósti — eins og allir góðir íslendingar hljóta að bera — á utanvistarárum sínum. Hvað eftir annað hafði hann spurt sjálfan sig: Hvað höfum vér Islendingar þess, er réttlætt geti kröfu vora til þegnréttar í heimi þjóðanna? í hverju getum vér orð- ið leiðtogar, hvar er landnám sér- eðlis vors? Og svarið var. Alþýðu- menning vor er einstök í sinni röð. Þar er pundið, sem oss er fal- ið til ávöxtunar. En á hverju hefir þessi alþýðu- menning lifað? Á bókum? Hvað er þá líklegra en að bezta ráðið til þess að efla hana sé bækur og aftur bækur. Vér höfum tekið upp barnaskólafyrirkomulag að dæmi annara þjóða, sem ekki eiga al- þýðumenning á borð við vora. Væri ekki betra að fylgja bendingum innlendrar reynslu, og leggja alt kapp á að fá alþýðu fleiri og betri bækur í hendur en hún hefir átt kost á? Er ekki bezta ráöið að þýða erlend úrvalsrit og fræðibæk- ur og láta ríkið gefa þær út? Þótt yfirleitt væri góður rómur ger að þessari grein Nordals, þá fékk hún honum líka andstæðinga meðal manna er litu svo á, að hér kendi rómantísks oftrausts á forn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.