Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Side 36
18
TlMAR.IT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA
4
Samlagnlng. Vaka 1:52—65.
Foksandur. Fáeinar athugasemdir
vi« sítSustu ^reinir E. H. Kv. Vaka
1:159—69.
öræfi og öræfingar. Vaka 1:211—26.
Islándsk kultur. Ord och Bild. 1927:
11—22.
1928 Þangbrandur á Mýrdalssandl. Fest-
skrift til Finnur Jónsson 29 maj
1928:113—20.
Finnur Jónsson sjötugur. 1858—29.
Maí 1928. Skírnir 102:1—8.
Bókmentaþættir. Vaka 2:87—101,
236—45.
1929—Setning Alþingis. Vaka 3:107—26.
ESli íslendinga. Vaka 3:245—48.
Viljinn og verki'ð. Vaka 3:257—69.
En islándsk bondeskald. Land och
Folk 3. (Um St. G. Stephansson.)
1930 Icelandic Notes. Acta Philolog^ica
Scandinavia 10:144—50.
Loks er þess aU *eta aTJ hann hefir
veriTJ i ritstjórn Acta Phllolofclca Scandi-
navlu frá 1925, VOku og Gráaklnna frá
1928. Hér hefir ekki veriTJ talinn fjöldi
blaöagreina og ritdóma, og þá auTJvitaTJ
ekki þat5 sem óprentaTJ er og: mest mun
um vert: Hannesar Arnasonar fyrirlestr-
arnirf bókmentasagan eftir 1400, og rlt
hans um íslenzka mennlng, sem hann
getur um í Vöku 3:245. Eflaust mun hann
ausa af þessum lindum í fyrlrlestrum
þeim er hann heldur nú vi?S Harva.rd há-
skóla og: bera nafnib “The Spirit of Ioe-
landic Literature”.
Desember 1931.
Steffln Elnarnson.
Eftir Itichnrd Ileck.
Eg gleymi síðla, móðir, þeirri
miklu sýn,
er huidust dimmum sævi fögru
fjöllin þín,
með svipinn tigna, höfuðdjásn sem
helgi-lín.
Það var sem strengur bryzti inst í
brjósti mér;
en sárt er, þá á hjartaböndin
höggvið er.
Þess sál er dauö, sem köldu geði
frá þér fer.
í bylgjuföllum þín eg heyrði
hjartaslög,
í tónum vindsins æskudaga
yndis-lög,
sem smaladrengnum léttu spor um
dala-drög. — — —
Mér gjöful reyndist minninganna
máttug hönd;
með töfrum sínum lyftir hún úr
hafi strönd,
og leiðir oss, sem böm, um æsku
Edens-lönd.