Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Síða 53

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Síða 53
35 UM ÓLAF HELGA búinn aö taka kristna trú.*) Skírn Ólafs var kristnum mönnum hið mesta fagnaðarefni. Áhrifamaður og mikill leiðtogi hafði bæzt í hóy forvígismanna hinnar nýju trúar. Var nú full ástæða til að vænta frekari útbreiðslu kristninnar á Norðurlöndum. Þá er Ólafur hélt í braut úr Normandíi vorið 1015, réðist til ferðar með honum sjálf- ur frændi hertogans, Rúðólfur biskup, sem vera skyldi kristni- boði í Noregi. Ólafur sneri nú baki við víkinga- lífinu. En þrátt fyrir tryld og grimmileg vígaferlin, höfðu ár hans í víking verið honum ágætur skóli. Foringjahæfileikar hans höfðu ver- ið reyndir til þrautar, og þeir höfðu stælst og þroskast. Hann hafði lært að eiga við hina ólíkustu menn, og aflaö sér ómetanlegrar reynslu í hermensku og stjórnmensku. Spor hans höfðu legið víða um lönd og hann hafði kynst af eigin reynd lífs- háttum og menningu margra Norð- urálfuþjóða. Þessi margbreytta lífs- reynsla hafði mótað og þroskað skapgerð hans; verið honum lieppi- legur undirbúningur stórvirkja þeirra, sem biðu hans. Þjóðin hans beið, ekki ósvipað og mærin í á- lögum, “eftir þeim svein, er leysi hana af böndum”. Enn var sá mað- urinn ókominn fram á sviðið, sem kristnaði Noreg að fullu og sam- einaði þjóðina norsku í eina heild. *) Sbr. Alexander Bugge (o g atSrir). ‘‘Norges Historie” I, 2, bls. 330. Eg hefi injög stutSst vit5 hina ágætu og ábyggi- legu frásögn þessa merkisrits um líf og starf ólafs konungs. Sbr. einnig A. Chr. Bang "Den Norske Kirkes Historie” p. 40. Kirkjusögufræt5ingur þessi 1 eitSir mörg rök at5 því, at5 ólafur hafi skírt5ur ver- it5 í Rút5uborg. En ólafur Haraldsson gerist merk- isberi þessara hugsjóna og brást þeim aldrei, hvernig sem á móti blés. Með þetta tvöfalda markmið fyrir augum: að efla og útbreiða kristnina í Noregi og vinna á ný ríki forfeðra sinna, — og jafnframt að sameina þjóð sína og frelsa hana undan erlendu valdi, — hélt Ólafur til Noregs frá Englandi snemma sumarið 1015. Hreptu þei/ mannskaðaveður í hafi, en lentu heilu og höldnu á vesturströnd Noregs. Merkilega sögu segir fré því, er Ólafur steig aftur fæti ;i feðragrundu. Hann og menn hans gengu upp á ey nokkra. “Stígr konungr þar öðrum fæti sem var leira nokkr, en steyptist öðrum fæti á kné. Þá mælti hann: Féll ek nú, segir konungr. Þá svnrar Hrani: Eigi félltu, konungr; nú festir þú fætr í landi’’ Ó. s. h. bls. 24). — Honum reyndist fallið fararheill og gæfan varð honum nú um skeið næsta fylgispök. Hann náði á vald sitt, að vísu með brögðum, Hákoni jarli, sem réði yfir ríkishluta Ei- ríks jarls föður síns að honum fjarverandi. Vann Hákon það til lausnar sér að fara brott úr Nor- egi og heita að bera aldrei vopn gegn Ólafi. Heldur Ólafur nú suður og aust- ur með Noregsströndum áleiðis til átthaga sinna; átti hann víða fundi með bændum og gengu marg- ir þeirra honum til handa. Þá er Ásta frétti af ferðum hans, sendi hún óðar eftir Sigurði konungi, er var úti á akri með verkamönnum sínum, svo sem hans var vandi; en drottning undirbjó fagnaðar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.