Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Síða 85

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Síða 85
NAFNTÐ 67 mannkostum en séra Karl prófast- ur langafabróðir minn,” sagði amm- an með dálitlum ákafa. “Og það mun vera áreiðanlegt, að eins margir hafa Karlarnir verið merk- ismenn sem Jónarnir; og enginn þeira Jónanna hefir farið fram úr þeim: Karli hinum mikla, Karii tólfta og Karli ábóta, að gáfum og rausn.” “Jæja! — En samt skal hann Jón heita,” sagði afinn og tók í nefið. Jabb! A-a-a! — Hann skal heita Jón!” “En hvað segir þú um þetta?” sagði amman og leit til móður Karls litla. “Mér finst að þú ættir að leggja hér orð í belg.’’ “Eg ætla ekki að leggja neitt til þessara mála,” sagði móðir Karls litla. “Barnið mitt verður mér jafnkært, hvað sem það heitir.” “Svo bregðast kross-tré sem önn- ur tré,” sagði amman ofurlítið æst. “En ef sonarsonur minn á ekki að heita Karl í höfuðið á séra Karli prófasti langafabróður mínum, þá heiti eg ekki — ekki — ekki —” “Hvaða stagl er þetta, kona!” sagði afinn. “Ætlarðu virkilega að bætta að vera amma drengsins, ef hann er nefndur Jón í höfuðið á meistara Jóni?” “Það ætla að verða vandræði úr þessu,” sagði Ijósmóðirin. “Geturðu þá gert svo vel og ráðið fram úr vandræðunum fyrir okkur?” sagði amman dálítið þótta- iega. “Eg vil gera þá uppástungu,” sagði ljósmóðirin, “að gengið sé til atkvæða um þetta mál.” “Eg styð uppástunguna,” sagði presturinn, sem hingað til hafði verið að fletta blöðum í sálmabók. Og sálmabókin hafði silfurspjöld og var logagylt á kjölnum. Það var samþykt í einu hljóði. “Og eg geri þá uppástungu, að presturinn sé valinn fyrir kjör- stjóra,’’ sagði afinn. “Eg styð það,” sagði fóstran. Það var líka samþykt af 'öllum. “Eg þakka þann heiður, sem mér er sýndur," sagði presturinn. “Eg greiði ekki atkvæði í þessu máli,” sagði móðir Karls litla og leit til prestsins. “Eg skil það,” sagði presturinn og hneigði sig. “En nú vil eg biðja þá, sem eru með því að drengur- inn heiti Karl, að rétta upp hægri hönd sína." “Hér er mitt atkvæði,” sagði amman og rétti upp hægri hend- ina. “Eitt!” sagði presturinn. Fóstran rétti þegjandi upp sína hægri hönd. “Tvö!” sagði presturinn. “Tvö — tvö — tvö með Karli — tvö góð og gild atkvæði með Karli. Eru nokkrir fleiri með Karli?” En engir aðrir réttu upp hönd með Karli. Og Karli þótti það nokkuð kynlegt, að hann skyldi ekki fá fleiri atkvæði en þetta. Hann sat altaf í kjöltu fóstru sinn- ar, hlýddi á sókn og vörn í þessu undarlega máli, og stóð á öndinni yfir úrslitunum. Hann kærði sig ekkert um að heita Jón. En hann gat ekki hreyft tunguna. Enda kom engum til hugar að leita álits hans, hvað þetta snerti. Það var eins og allir álitu hann ungbarn í reifum. “Tvö atkvæði með Karli,” sagði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.