Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Page 88
70
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNlSFÉLAIiy ÍSLENDINGA
unni er því lokið. Atkvæðin liafa
falilð þannig: að Adam fékk eitt
atkvæði, Jón tvö atkvæði og Kari
þrjú atkvæði. KARL hefir því unn-
ið með stórum meirihluta.”
Amman varð svo glöð, þegar hún
heyrði kosningaúrslitin, að hún
rauk að prestinum og kysti hann
þrjá rembingskossa á hvora kinn.
“Eg fer til dóms og til laga með
þetta mál,’’ sagði afinn og tók í
nefið. “Jabb! A-a-a! — Til dóms og
til laga.”
Síðan fóru allir út úr salnum,
nema fóstran og Karl litli. Fóstran
gekk um gólf, hélt á Karli í fang-
inu og kvað:
“Þei-þei og ró-ró!
Þei-þei og ró-ró!”
GAMANVÍSUR.
Eftlr Pfll ólafsnoM.
1. Orðadaður.
(Prestur sagtSi af stólnum atS menn ættu
ekki at5 brúka orðiulaónr. 7. sd. í vetri
1875.)
Eg hefi oft heyrt þvaður
upp á stólnum farið með,
en aldrei orðadaður,
enda geta flestir séð,
að ekki á prestur upp í stól að daðra;
daðri hann bæði dag og nótt,
en daðra á stólnum, það er ljótt,
Hefir það bæði hneykslað mig og aðra.
2. Meðalvegurinn.
Eitthvert rif segir Einar til,
sem er á milli lasta og dygða;
en eftir því eg varla vil
vaða á milli efri og neðri bygða.
3. Hausavíxl.
Ekki er fjandinn iðjulaus
á honum nafna mínum,
hann sleit af honum heimskan liaus
og hreykti þar svo upp torfu-hnaus.