Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Side 93

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Side 93
Kftir Magnús SisiiríSsson A StortJ. Engin kona fornaldarinnar hefir orðið fyrir jafn ósæmilegum árás- um í fornsögum vorum, sem Hall- gerður verður fyrir í Njálu. Þetta aðkast hefst í hyrjun sög- unnar, þá hún er barn að aldri, og leikur sér á gólfi við aðrar meyj- ar, í húsi foreldra sinna. Vekur hún þar aðdáun á sér sakir vaxtar og fegurðar. En Rútur, sem er þar í vinaboði hjá Höskuldi bróður sín- um, föður hennar, lætur þá dynja yfir hana þau ókvæðisorð, að úrjósa mætti hugur við, að hafa slík yfir um nokkurt barn. Að Rútur hafi verið slíkt fól, að kasta þeim fúkyrðum að saklausu barninu, er óhugsandi, og verður minst á það síðar. Enda hafa þeir fáleikar er Njála getur þarna, að orðið hafi á milli þeirra bræðra, verið alt annars efnis. Laxdæla getur missættis þeirra milli, sem varð út af móðurarfi þeirra. Tókst þá Jórunni konu Höskuldar að sætta þá, svo að báðir undu vel við. Þeim' hlýhug lýstu þá orö hennar til Rúts, að honum er sízt ætlandi að hafa haft þau orð yfir til Hallgerðar, sem tilfærð eru í sögunni, hvorki áður né síðar. Þetta vinaboð, sem hér er getið, ttiun hafa verið þegar Rútur er nýkominn frá Noregi, sem Laxdæla getur. Upp úr því hefir Rútur haf- ið tilkallið um arfinn. Ekki er Hallgerðar að öðru get- ið, þar til hún er gjafvaxta. Segir þá sagan að hún hafi föstnuð ver- ið manni, sem Þorvaldur er nefnd- ur og var Ósvífursson, annars er ekki ættar hans getið. En hann var auðugur og bjó á Meðalfells- strönd undir Felli (Staðarfelli á Fellsströnd). Þessu ráði mótmælti Hallgerður, en varð þó að vera sem faðir hennar vildi. Er hér líkt farið, sem með Guðrúnu Ósvifurs- dóttur í Laxdælu, er hún er föstn- uð Þorvaldi Halldórssyni að óvilja hennar. Mætti vel ætla, að hér hafi blandast frásagnir af þessum vest- firzku kvenskörungum, með því móti að þær sagnir hafi borist á bekk saman, langt frá sínum heimahögum, þar sem þær hafa verið sagðar, og ruglast þannig fyrir ókynni þeirra, er með sögu hafa farið. Svo nauðalíkir virðast þeir nafnar — menn þeirra ætt- systra — sem einn maður hafi verið. Og svo margt er sameigin- legt með þeim stórlátu konum, sem ein kona væri. Báðar líta þær niður til þessara manna sinna, er þær þykjast vargefnar, og skap- rauna þeim með óhóflegri eyðslu, í þeirn tilgangi að skiljast við þá. Við það fær sinn kinnhestinn hvor þeirra, er varð þeim skilnaðarsök. En beggja þeirra fé gekk fram og gerðist meira en áður. Skyldi ekki líka hinn suðureyski fóstri Hall- gerðar, er sökti Þorvaldi dauðum niður við Bjarney á Breiðafirði, hafa getað verið svipur þess suð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.