Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Page 102

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Page 102
84 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISPÉLAGS ÍSLENDINGA brann þar. Því morguninn eftir er maður sendur til þings, að segja Otkeli tíðindin. En Skammke!! finnur gripina, sem ætla mætti að verið hafi á þingi með Otkeli, svo var hann honum fylgisamur af sög. unni að ráða, að minsta kosti er hans þar getiö ári síðar. Þótt Otkell hefði brugðið strax við og farið heim, er honum kom fregnin um brunann, tók það oflangan tíma til þes9 að eigandinn léti gripina liggja óhirta á veginum, án þess að leita þeirra. En þar hafa þeir verið auðfundnir, því Skammkell sér glóa á þá í götunni. Það er líkara til að Melkólfur hafi þá ver- ið gangandi á ferð, er hann týnir þeim, því hafi skóþvengur hans slitnað. En í brennuferðina hefir hann setið á skeiðfráum reiðskjóta — á því er ekki minsti vafi. En á hvaða ferð hann hefir verið, þegar hann týnir gripunum, það varðar minstu. En þá eru fráfærur nýaf- staðnar. Því hefir hann líklega ver- ið að eitast við ær, er sloppið hafa úr selfjárhögum, en máske verið ó- hagvanar og leitað uppeldishag- anna. Því hefir Melkólfur staðið upp í flýti, er hann hefir gert að skónum, að hann hefir ekki viljað missa af ánum. En hann hefir ekki viljað snúa aftur til þess að leita gripanna, fyr en hann hafði kom- ið ánum frá sér. En því hefir Skammkell orðið fyrri til að finna þá, að hann hefir farið þar um skömmum tíma á eftir. Héðan er svo blásið upp púðrinu um stuldinn, sem flökkulýðurinn tekur við af öfundarfólki Hallgerð- ar, og fer með úr einum stað í ann- an. — Jafnvel hraðboði sendur ver- ið til þings með fleiprið, að tilkynna það bæði Gunnari og Njáli, sem mætti hafa þótt mestu varða. — Þegar slíkar sögur eru teknar til meðferðar af óvönduðum slúðurlýð, er ekki heldur hlífst við að koma fram með aðrar upplognar sakir, hinum fyrri til áréttingar. Sennileg- ast væri að þau fúkyrði, sem Rúti eru eignuð, um Hallgerði, er hún var barn — hafi héðan átt upptök sinnar tilveru — spunnin saman í þeim tilgangi að styrkja sannleiks- gildi þe^sa slúðurburðar, sem hér var komið á framfæri. Þeir Otkell og Skammkell leggja nú saman ráð sín, að komast eftir sannindum um gruninn, er þeir fengið hafa af gripunum Melkólfs. Segir þá sagan, að þeir færi til Marðar Valgarðssonar að leita ráða hans. En þá er Mörður ekki fædd- ur, það ár sem hér um ræðir. — Verða þeir sjálfir því að eiga þær ráðstafanir, sem gerðar eru. Kon- ur eru sendar út með smávarning að gefa húsfreyjum, og vita hverju launað verði. Þær eru í brautu hálf- an mánuð og koma með birgðir stórar. Hverjum mundi Otkell hafa betur trúað fyrir að meðhöndla gjafirnar en einmitt Skammkeli. En hafi hann að öllu leyti farið ráð- vandlega með ostinn, sem látinn er standast á endum í kistuna — þá hefir hann verið betri maður, en ráða má af sögunni. Hér var innan handar að sneiða ost og láta hann kanta í kistuna, hvort sem hann var frá Hallgerði eða annars- staðar frá — um það hafa óráð- vandir menn ekki farið að gera sér ásökun eða afsökun. Svo er það mest ólíklegt, að nokkur kona hafi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.