Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Page 107

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Page 107
ILífegfleHii ©g£ M.aiplmeKi\sM.a Mainiiniesair3 MafsttenB^s Eftir Gutimund PrltSjónsson Það leikur ekki á tveim tungum úti f þjóðlöndum álfu vorrar, að oddvitar og úrvalsmenn landanna hafa unnið til þess, að þeirra sé rækilega minst. Og skýrleiksmenn blaða og tímarita vinna að þess háttar upplýsingu, fyrst og fremst meðan framamennirnir starfa, og svo áfram — frumherjunum til lofs og dýrðar, og almenningi til leið- beiningar. Hofmennirnir eru al- þýðu ofviða, hvatir þeirra og störf, til fullkomins skilnings, nema leið- beint sé. Annríki alþýðu veldur því, að hún fer á mis við úrvalsmenn- ina, og slíkt hið sama fjarlægðin við þá. Enn er þess að geta, að múgamönnum er oft vilt og glap- in sýn og þeir æstir upp til úlfúð- ar og haturs við merkisbera og snillinga, þar. sem öfundsýki og rógburður hafa úti allar klær til að blóðga þá, “sem mest eru virðir af guði og kærastir eru konungin- um.’’ Eg ætla nú að minnast á karl- mensku og lífsgleði Hannesar Haf- steins, að því leyti sem þær koma mér fyrir sjónir og horfa við skiln- ingi mínum, í skáldskap hans og stjórnmálaframkomu. Þeir þættir í fari Hannesar Hafsteins hafa ekki verið raktir sérstaklega. Þó drap Jón Ólafsson á lífsgleði H. H., þegar kvæði hans komu út, og gat Þess jafnframt, að sú uppspretta ætti eða myndi eiga þau upptök, að hann liefði í æsku, öðrum ís- lenzkum skáldum fremur, sloppið við að búa saman við skötuhjúin Sult og Nekt. Ekki verður því neit- að, að lengi býr að fyrstu gerð. Nærri má geta, að uppeldiskjör Kristjáns Fjallaskálds liafa gert hann bölskyggnan og meyran í hjartarótum. En þó er upplagið, náttúran sjálf, áleitnara afl en kringumstæðurnar og aldarfarið. Eg ætla, að flestöll skáld séu knésett af eðlishætti, uppeldis- hætti og aldarhætti. Þessi þrenn- ing orkar á skáldin. Aldarháttur- inn verður löngum umsvifamestur og mikilvirkastur að áhrifum. Hvert skáld siglir að miklu leyti í kjölfar annara skálda. Jónas Hall- grímsson t. d. líkti eftir Heine þýzka, Hannes Hafstein dró dám af Holger Drachmann, og Einar Benediktsson hefir að sumu leyti samið sig (að orðfærishætti a. m. k.) eftir Henrik Ibsen. Það er kunn- ugt, að skáldskaparstefnur tfara yfir löndin og hrífa með sér skáld og bókasmiði, málara og mynd- höggvara. Þessar svokölluðu stefn- ur hefjast og hníga eins og öldur á hafi. Skáldunum verður ríkast í huga það efni, sem þjóðirnar hugsa mest um og ræða. En stund- um fer svo, að skáldin gefa þjóð- unum umræðuefni og umhugsun-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.