Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Page 109

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Page 109
HANNES HAFSTEIN 91 seinni hluta 19. aldar, sem botn- aði tilbúnar sögur þannig, að sögu- hetjumar réðu sér bana. Reyndar voru þetta alls engar hetjur, en vér höfum eigi annað heiti á þeim, sem sé munntamt. Þessi skáld- sagnagerð eða stefna kom út í land vort með Verðandi — Kærleiks- heimili Gests Pálssonar. — Áhrif þessa skáldskapar urðu geysi mikil suður í löndum Evrópu. Eg gríp eitt dæmi af ótal. Svo bar við í stórveldi, að skáldsaga eftir fræg- an höfund var að koma út í blaði. Einn lesandinn hitti höfundinn í leikhúsi og tók hann tali. Lesand- inn sagðist eiga frændkonu, sem stæði á öndinni yfir úrslitum sög- unnar. Ef söguhetjan réði sér bana, myndi frænka sín stytta sér ald- ur. Nú spurði hann höfundinn hvernig sagan ætti að lykta. Hann lét í veðri vaka, að sjálfsmorð væri í vændum. En hann kvaðst geta breytt niðurlaginu. Og skáldið gerði bragarbót — fékk samvizku- bit yfir því, sem hann varð áskynja. Söguhetjan fékk að lifa, og frænka lesandans spurula fylgdi dæmi hennar. En svo fór í löndunum, að sjálfsmorðum fjölgaði mjög, meðan þessar bókmentir brýndu kutana, og eltu í brák sinni hengingarólarn- ar, eða byrluðu veikum sálum eit- urdrykki. Þannig geta skáldin rak- ið örlagasíma, og tætt snörur, ein- staklingum og þjóðum, til ótila. Þau skáld í voru landi, sem klökkvust voru í röddinni, unnu sér mesta alþýðuhylli alt fram á vora daga. Eg vil styðja þetta at- riði máls míns með því að benda á, hversu þjóðin hneigðist að Kristjáni Fjallaskáldi, með aðdáun og lotningu. Reyndar kvað Kristj- án vel, eftir því sem þá gerðist í landi voru. Þó var hann ekki stórskáld, enda dó hann ungur að kalla. — Lýðhylli sína mun hann hafa fengið fyrir grátklökkvann í kvæðunum. Þunglyndi þjóðar vor- ar kendi sín, þegar þessi “eymdar óður sundurkraminnar sálar og sjúks hjarta”*) drap á dyr ein- rúms og hugskots. Lífsskoðun Fjallaskáldsins felst í þessum tveim ijóðlínum — mestöll: “Lífið alt er blóðrás og logandi und, sem læknast ekki fyrr en á aldur- tilastund. Hann kallar vonina tál og tárið svalalind. Þessi ljóðrænu andvörp hitta alþýðu í hjartastað, hana sem sat í bóndabeygju og kveið sáran lífi og dauða. Þessi and- legi blóðtökumaður jók fölvann í kinnum alþjóðar. Benedikt Gröndal yngri var að sumu leyti lærifaðir Kristjáns, einkum í hljóðfalli. En þó að hann væri æringi í óbundnu máli, bryddi lítið á gáska hans f kvæðum. Hjálmar, Grímur, Stein- grímur og Matthías og þar áður Bjarni og Jónas — engin þeirra náði lýðhylli Kristjáns meðan hann hét og var, þó að þeir væru honum meiri að skáldlegri heilbrigði og afrekum. ítök Kristjáns, sem hann átti í landslýðnum, mundu stafa af því, hve sorgmæddur hann var, og dapur. Harmur hans hitti hnípni þjóðarinnar og þau féllust í faðma — urðu að samlokum. Þó *) Ort5 Eiríks Magnússonar, M.A.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.