Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Side 111

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Side 111
HANNES HAFSTEIN 93 útflutningur úr landi, dugandi manna, svo aS horfði til landauðn- ar. Margir örvæntu þá um fram- tíð lýðs og lands. — Hjartameyrir unglingar og brjóst- kramir, horfðu þá fram á lokuð sund og fiskimið þakin hafísum, en landið kalið og blásið upp. — Heima-alningar hrukku við, þegar þessi karlmenskuljóð H. H. birtust. Og þeim varð að orði: Hvað er að heyra? Skyldi þessum manni vera alvara? Er honum svona glatt í geði? í raun og veru, svona ofsa- glatt? Eða er hann að gera sér upp gáska?—En spurnirnar hljóðn- uðu. Engir falstónar vóru í þess- um skáldskap. Uppgerðarkæti segir til ef óheilt er undir — hún kemur upp um sig. Hannes Hafstein þurfti víst ekki að slá í Létti sinn. Hann var svo náttúrufús til skeiðsins. Og ridd- arinn þessi óttaðist ekki að jörð- in rifnaði niður í rauðar glóðir undan hófgripinu. Hann þorir aö vekja upp á bæjunum þessvegna. Slíkir menn una ekki seinagangi né tölti, meðan þeir eru í broddi lífsins. Hannes Hafstein var glæsi- menni í skáldskap eigi síður en gleðimaður. Hann ber sig höfð- inglega við Gullfoss, þegar hann laugar hjarta sitt í úða hans og “seilist upp í friðarbogakossinu’’ og hneigir sig fyrir litskrúðinu, sem er gullfagurt. Kristján Fjallaskáld biður Detti- foss að tárfella yfir sér. Sú hugs- un er skáldleg en eigi karlmann- leg að sama skapi. Hannes lætur sér ekki detta í hug nábjargir andspænis Gullfossi. Hann er allur sólarmegin og á bandi þeirra dísa, sem spinna þræði í guðvefi lífsins. Unga menn, sem risnir eru á legg fýsir undir friðarbogann, ~ sem hvelfist yfir Gullfossi — þegar þeir liafa lesið þetta kvæði Hann- esar. Þannig getur glaður hugur karlmennis þrifið til kynslóðar og lyft henni upp í birtu. Þunglynd þjóð þarf að fá þetta ákail, þessa eggjun, og herhvöt, svo að hún jeða böm hennar, hrökkvi við, teygi úr sér, þenji brjóstið og standi á öndinni, hlusti og horfi og strengi heit, taki til verka á öllum sviðum og vinni sigra. — Hannes Hafstein hafði haft lágt um sig svo að árum skifti. þegar hann kvaddi sér hljóðs með Brúardrúpu sinni við Ölvesá. Tryggvi móðurbróðir hans hafði bygt brúna sér í skaða, þegar reiknað er á landsvísu. Sú brú var þá mesta stórsmíði sinnar tegundar í landi voru og dverga- smíð að fegurð. Drápa H. H. var með sama hætti og ferðakvæ<’íí hans að því leyti, sem hún túlkaði glaðværð hetjuhugans, og trúna á framtíðina. “Andans dáðir fylgi heilum höndum, hefjum viðlíkt starf á andans- löndum”. —vegna þess að “Hér í landi þarf svo margt að brúa: jökulár á landi og í lundu, lognhyl margan bæði í sál og grundu”
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.