Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Blaðsíða 112

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Blaðsíða 112
94 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISPÉLAGS ÍSLENDINGA . .Nú er vort að syngja sig- nróðinn’1, þegar unninn er sigur á torfæru þessari, sem verið hafði mannskæð í 1000 ár. Sé það dagsanna, og satt mun það vera, að fjölmargir rithöfundar og skáld hafi líflátið menn og kon- ur með dapurlegum skáldsögum — deprað svo líf þeirra, að til aldur- tila dró, hví mundi þá þurfa að efast um, að glaövær karlmenska ljóðskálds blási lífsanda, þ. e. framtakshug, í brjóst manna, sem eru á skeiðskiftum æsku og þroska? Hver vill þvertaka fyrir, að her- söngvar H. H. hafi hvatt menn til heitstrenginga og afreka, á landi og sjó? Þeir menn sem grætt hafa sár mela og hlíða og móa og lagt undir sig fiskimiöin, voru á unglings aldri, þegar H. H. blés í lúður sinn. Með þessum bolla- leggingum er eg þó ekki að á- nefna honum alla dýrð úrræða vorra og framfara. En sum fram- farasporin eiga að líkindum rót sína að rekja til tungu hans og athafna. Þegar um skáld er að ræða, er allörðugt að vita, hve nær augna- bliks hrifning talar af vörunum eða brjóstlaginni bjargfastri skoðun. — Hannes Hafstein óskaði sér í kvæði, að hann mætti breyta sér í heitan hringstraum, svo að hann gæti faðmað alt landið, eytt ísi og snjó og aukið blómskrúð. Þegar skáld leggur sig í bleyti, getur svo farið, að það mæli orð og fæði óskir, sem ríða í bága við fram- komu þess á leiksviði eða liarm- sviði viðburðanna. Þetta stafar af því, að skáld eignast þau augna- blik, er þau kasta af sér líkhamn- um og verða þau þá andi fremur en hold. Þá fæðast fagrar hug- myndir. Svo þegar hamurinn fell- ur yfir og utan um andann svign- ar hann fyrir holdinu, eða þunga þess og kastar þá líkaminn mold framan í hugmyndina — í gáleysi. Sumir braganiðjar eru mestu gallagripir, eða þverbresta menn í daglegri framkomu, þó að fag- urt mæli: þegar þessa er gætt, mátti ætla, að ósk H. H. um að hann gæti orðið að hringstraumi heitum, sem faðmað gæti landið, væri orðagjálfur eða bóla, sem komin væri úr uppgöngu auga þess mikillætis, sem vill segja nýtt og frumlegt snilliyrði, sér til skáld- frægðar. Efinn um þetta atriði hverfur fyrir úrskurði reynslunn- ar. Þessi ósk H. H. orkaði ekki á Golfstrauminn. Hann hagaði sér eins og áður. En óskin þessi fékk framrás, þegar H. H. ráð- herra kom til leiðar símalagningu til íslands og um það. Ef hann hefði aldrei kveðið umbrotakvæði sín t. d. þetta um heita hring- strauminn, mundi hann hafa brost- ið kjark og þrek til að sigra þá mótspyrnu, sem hann mætti í þjarkinu um símann. Þjóðmála- maðurinn jafngilti skáldinu. Milli þeirra var samræmi og með þeim jafnræði. Síminn flutti í raun réttri landið — flutti ísland suður í höf, þ. e. a. s. nær Evrópulönd- um en það hefir legið. Þannig rættist ósk skáldsins ó'beinlínis. En á hinn bóginn komst Fjallkon- an í faðm straums, sem lykur um hana, þar sem er rafmagnsstraum-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.