Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Side 118

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Side 118
100 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISPÉLAGS ÍSLENDINGA legt, að fyrstu biskupar vorir voru svo vel að manni í sjón og raun, að þeir gnæfa yfir flesta stéttar- bræður sína, er síðar komu. Vit, þeirra og hófstiliing er á sinn hátt svo sem viti á skaga eða í útskeri, sem lýsir náttförum á hafi. Svo lengi sem biskupstign varir í land- inu, hafa þjónar þess embættis knýjandi ástæðu til að líta upp til þessara sælu manna. Það er á hinu leitinu jafn dá- samlegt, að fyrsti ráðherra vor var svo afrendur í sjón og raun, að síðla mun hann verða yfirstíginn, eða aldrei. Eftirkomendum lians er bent í þá átt og gefin hvöt til þess, að taka hann sér til fyrirmyndar, framkomu hans, svo að það verði ekki sagt í hljóöi, eða upphátt, og jafnframt með sanni, í stjórnartíð eins eða annars, að heimurinn fari versnandi. Það er að vísu satt og rétt, að enginn gefur sjálfum sér vöxt né vænleik, gáfur eða skör- ungskap. En þeir, sem bjóða sig til forustu, ættu að hressa upp á manndóm sinn. Og þessi þjóð, sem rekur ættir sínar til stórmennis, ætti að líta svo stórt á sig, að hún léti það ekki við gangast, að í ráð- herra öndvegi tildri sér væskil- menni. Hún á að brýna rödd- ina og segja skýrt og skorin- ort: Það má ekki líöast, að á þetta sæti falli, sem helgað var í öndverðu af skáldi, glæsimenni, skörungi, stjórnvitringi og dreng- skaparmanni. Höldum á lofti minn- ingu hans, með því að skipa vel sæti hans. Höfum merki hans fyr- ir lyftistöng. “Þá mun aftur morna.’’ * * * Aths. ritstj, — Þessi ágæta rit- gerð var send Tímaritinu fyrir tveimur árum síðan, en sökum sér- stakra ráðstafana, er þá voru gerð- ar með efni Tímaritsins, var ekki hægt að birta hana þá. Nú á þessu síðastliðna ári (1931) eru liðin sjö tíu ár frá fæðingu Hannesar Haf- stein ráðherra og á því vel við að hún sé birt einmitt nú. Þessa atburðar hefir ekki verið getið að verðugu hér vestra, og er það því Tímaritinu sérstakt ánægjuefni að geta flutt lesendum sínum rit- gerð þessa. Atburðarins var mirrt heima á ættlandinu með sérstöku hátíðarhaldi þjóðveldisdaginn 1. desember. Var þá afhjúpuð mynda- stytta af skáldinu. Hannes Haf- stein er fæddur á Möðruvöllum í Hörgárdal 4. des. 1861, og verður ráðherra yfir íslandi 31. jan. 1904.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.