Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Page 124

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Page 124
106 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Eftir stutt fundarhlé, lagði dagskrár- nefndin fram svohljóðandi frumvarp: Dagskrárnefndin leggur til að þessari dagskrá verði fylgt á þinginu: Skýrslur embættismanna. fJtbreiðslumál. Fræðslumál. Upptaka lestrarfélaga og annara skyldra stofnana. Iþróttamál. Skýrslur milliþinganefnda Heimfararmál. frtgáfa Tímaritsins. Bókasafnsmál. Kosning embættismanna kl. 2 e. b. síðasta daginn. Ný mál. Árni Eggertsson, J. K. Jónasson. Ragnar E. Kvaran. H. Gíslason lagði til og G. Friðriksson studdi, að nefndarálitið yrði samþykt. Till. samþykt í einu hljóði. Forseti las því næst bréf frá Falcon Athletic Association, er svo hljóðar: Winipeg, Febr. 23rd, 1931. Icelandic National League, Winnipeg, Man. Dear friends:— We the undersigned as members of the Falcon Athletic Association take the op- portunity of thanking you for your loyal support in the past. Our organization was never more alive with activity and enthusiasm than right now. We have had four team Hockey League going all winter, and our indoor sports are going good. Glima, Boxing, Wrestling and other Gymnastics are progressing. We have 200 members enrolled, of which 130 are fully paid up and active members. You people have made this possible for us to get this far, and we hope that you can see your way clear to help us carry on and get our club so strong with our Icelandic Canadians that they will want to belong to it. We want to give the boys a hockey cup and also one for baseball. This is the only organization of its kind in Canada, and we know you will assist us in our work. Thanking you again for your wonder- ful help in the past, We remain, Yours sincerely, W. D. Bjarnason, C. Thorlakson. H. Gíslason og R. E. Kvaran lögðu til að bréfinu væri vísað til væntanlegr- ar íþróttanefndar. Samþ. með öllum at- kvæðum. Ó. S. Thorgeirsson skýrði frá störfum kjörbréfanefndar. Gat hann þess að að- eins deildin Brúin í Selkirk, hefði sent fulltrúa með umboði. En væntanlega bættust fleiri við síðar á þinginu. Gæti nefndin þvi ekki lokið verki sínu að svo komnu. Árni Eggertsson las upp reikning fé- hirðis. ó. S. Thorgeirsson las reikning fjár- málaritara og skjalavarðar. B. B. Olson lagði til að forseti skip- aði fimm manna fjármálanefnd til þess að fara yfir skýrslumar og hafa með höndum fjármálahlið félagsmálanna á þinginu. B. Dalman studdi. Var till. sam- þykt. Forseti útnefndi þessa: Á. P. Jó- hannsson, Ingvar Gíslason, Kristján Benediktsson og Mr. F. Swanson. Á. P. Jóhannsson bað forseta að skipa annan en sig sem fyrsta eða formann nefndarinnar, með þvi að hann ætti ervitt sökum annríkis að sinna því verki.. B. B. Olson mæltist til þess við Á. P. J., að hann tæki þessi tilmæli aftur, með því að reynsla væri fengin fyrir því á fyrri þingum, hve mikið lið væri i honum við þetta nefndarstarf. Fór svo að lokum að Á. P. J. tók aftur tilmælin. K. Benediktsson baðst undan kosningu. G. F. Friðriksson var skipaður í hans stað. Útbreiðsluniál voru tekin fyrir. R. E. Kvaran stakk upp á því, að forseti skip- aði fimm manna nefnd í það mál. B. B. Olson studdi. Till. samþ. Forseti til- nefndi: J. P. Sólmundsson, Hjálmar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.