Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Síða 133
ÁRSÞING
115
Fæði ......................................................... 6,640.41
Farþegaflutningur ............................................ 5,710.00
Matvara ...................................................... 2,198.50
Endurgreiðsla til gesta ....................................... 1,471.50
kr. 20,229.32 $4,545.91
...............$ 4,265.40
............... 4,475.40
............... 4,545.91
$13,286.79
$ 3,202.25
40.14
$16,529.18
Winnipeg, Man., 20. febr. 1931.
Við undirritaðir höfum skoðað hér meðfylgjandi reikninga og álítum þá
réttilega sýna hag nefndarinnar, eftir þeim skjölum, sem við yfirskoðuðum og þar
að lútandi upplýsingum.
(undirritaðir) T. E. THORSTEINSON, P. S. PALSSON,
Yfirskoðendur.
Peningar á bönkum
Peningar hjá féhirði
trtborganir Alls:—
a) 1 Winnipeg
b) A Skotlandi
c) A Islandi ....
J. P. Sólmundsson gat þess, í tillefni af
nefndinni, er kosin hafði verið innau
Heimfararnefndarinnar til þess að ganga
frá skipulagsskrá hins væntanlega sjóðs,
að sér fyndist betur fara á því að aðal-
nefndin væri þar öll að verki. Ritari
Heimfararnefndarinnar (R. E. K.) skýrði
í því sambandi, að nefndin mundi öll
skrifa undir afhendingarskjalið, en þess-
um fjórum mönnum væri einungis ætlað
að sjá um orðalag skipulagskráarinnar.
Lét ræðumaður sér það vel líka og gerði
að lokum tillögu um, að Heimfarar-
nefndinni væri falið að halda áfram
störfum, þar til öllum málum væri lokið,
er komið hefðu inn fyrir hennar verka-
hring. G. F. Friðriksson studdi tillög-
una, og var hún samþykt einróma.
J. S. Gillis gat þess, að honum hefði
fundist þarflaust að senda menn til Is-
lands til undirbúnings komu manna.
Dr. Rögnvaldur Pétursson svaraði þess-
ari athugasemd, og færði rök fyrir nauð-
syn þessarar ráðstafanar.
Mrs. F. Swanson mintist á þau stór-
kostlegu hlunnindi, er ferðafólkið hefði
haft af handleiðslu nefndarmanna á
ferðalaginu.
B. B. Olson þakkaði nefndinni fyrir
ósérplægni hennar og mikla verk. Mælt-
ist hann til þess að þingheimur léti í ijós
þakklæti sitt. Var það gert á þann
hátt, að allir risu úr sætum sínum.
Sýningarnefndarmál var því næst tekið
fyrir.
Frú ólína Pálsson flutti eftirfarandi
skýrslu:
Skýrsla sýningamefndar.
Nefnd þessi var kosin á síðasta þingi
Þjóðræknisfélagsins til þess að vinna að
undirbúningi i þátttöku íslendinga vestan
hafs I alþjóðasýningu á heimilisiðnaði, er
fram fer í Chicago 1933. Nefndin telur
mjög mikils vert að þessi þátttaka verði
ekki látin niður falla. En um starf frá
hennar hálfu hefir ekki verið að ræða,
sérstaklega fyrir þá sök, að oddviti
nefndarinnar, hr. Sigfús Halldórs frá
Höfnum, fluttist á síðastliðnu sumri
heim til Islands, sumir aðrir nefndar-
menn búsettir utan bæjar og samstarf
þvi örðugt. Vér teljum það mjög æski-
legt að undirbúningsstarfi sé haldið á-
fram. Nefndinni hefir komið saman um,
að heppilegast verði að komast i sam-
band við öll íslenzk kvenfélög, bæði í
Winnipeg og út um sveitir, og leitast við
að fá hjálp þeirra og samvinnu.
Sömuleiðis væri æskilegt að komast í
samband við Heimilisiðnaðarfélag Islands
og fá stuðning frá því í þessu máli.
Winnipeg, 25. febr., 1931.
ölína Pálsson
Jónína Kristjánsson