Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Síða 134

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Síða 134
116 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISPÉLAGS ÍSLENDINGA Guðrún H. Johnson Ragnheiður Daviðsson Dóróthea Pétursson Þess var getið í framsögninni, að allir er í nefndinni hefðu átt sæti, hefðu ekki getað skrifað undir, sökum þess, að sumir væru utan bæjar. Rögnv. Pétursson gerði tillögu um, að forseti skipaði þriggja manna þing- nefnd. R. E. Kvaran studdi. Samþykt. Forseti skipaði Kristján Bjarnason, S. D. B. Stefánsson og Mrs. Guðrúnu H. Johnson. Tímaritsmál tekið fyrir. Sig. Vilhjálms- son gerði tillögu, er R. E. Kvaran studdi, um fimm manna þingnefnd, er forseti skipaði. Samþ. Forseti skipaði þessa: Arna Eggertsson, Ingvar Gíslason, B. Daviðsson, J. S. Gillis, Sigurbjörgu Johnson. Bókasafnsmál tekið fyrir. R. E. Kvar- an og Sig. Vilhjálmsson gerðu tillögu um þriggja manna þingnefnd. Samþykt. Forseti skipaði Ó. S. Thorgeirsson, A. Sædal og Jódísi Sigurðsson í nefndina. Forseti las upp bréf frá forseta fé- lagsins Vínlandsblóm, þar sem kvartað er yfir þvi, að Free Press hafi skýrt ranglega frá skógræktarmálum í sam- bandi við síðasta ársþing Þjóðræknisfé- lagsins. Mæltist hann til í bréfinu, að forseti þjóðræknisfélagsins leiðrétti nú það mishermi. Forseti gat þess, að sér fyndist ekki ástæða til leiðréttingar, og tók Arni Eggertsson í sama streng. Fundi var frestað til kl. 8 síðdegis. V * V Fundur var settur kl. 8 að kvöldi og var það skemtifundur, ágætlega sóttur. Samkepni fór fram meðal 6 ung- menna, er öll höfðu áður hlotið silfur- pening fyrir íslenzka framsögn, um gullpening Þjóðræknisfélagsins. Hlaut Friðrik Kristjánsson verðlaunin fyrir prýðilegan flutning. Dómarar voru Miss Aðalbjörg Johnson, dr. Sig. Júl. Jóhann- esson og Mr. Friðrik Swanson. Mr. R. H. Ragnar spilaði á píanó og Mrs. Hope söng, bæði við ágætan orð- stír. Forseti séra Jónas A. Sigurðsson flutti kvæði um Skagafjörð, og séra Jó- hann Bjarnason flutti snjalla ræðu um metnað þjóða. v v * Starfsfundur var settur kl. 10 f. h. 26. febr. Fundargerningur lesinn og sam- þyktur. Kjörbréfanefndin lagði fram eftirfar- andi skýrslu: Herra forseti! Kjörbréfanefndin hefir að líkindum lokið störfum sínum í dag. A öðrum þingdegi eru aðeins mættir fulltrúar frá tveim deildum — ‘Brúin” í Selkirk og ‘Tsland” að Brown. Skrá yfir fulltrúa er sem hér segir: Deildin “Brúin”: Theódór Sigurðsson fer með 19 atkv.; Bjarni Dalman 16; Mrs. Ásta Eiríksson 16; Mrs. Sigurb. Johnson 15 atkv.; alls 66 atkv. — Deildin Island: Jón J. Húnfjörð fer með 6 atkvæði, Jón B. Johnson 2 atkvæði; alls 8 atkv. Þá liggur fyrir þinginu skrá yfir kjör- genga félaga í deildinni “Frón” hér í borg. A þjóðræknisþingi 26. febr. 1931. ólafur S. Thorgeirsson. B. Dalman. Jafnframt þessari skýrslu afhenti nefndin forseta skrá yfir mikinn fjölda einstakra utanbæjarmanna, er staddir voru á þinginu og þátt tóku í fundar- störfum. árni Eggertsson og G. F. Friðriksson lögðu til að nefndarálitið væri samþykt. Var það gert með öllum atkvæðum. A. P. Jóhannsson hafði framsögn fyrir fjármálanefnd. Gat hann þess, að hann hefði enga skriflega skýrslu að bera fram um athugasemdir nefndarinnar við skýrslur embættismanna. Þó vildi hann benda á einstök atriði til athugunar. T. d. liti það einkennilega út, er einn liður í reikningunum væri vextir í Landsbank- anum 110.56 dollars. En þetta ætti i raun og veru að nefnast gengihagnaður og vextir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.