Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Síða 136

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Síða 136
118 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA á orðinni breytingu, borið upp og sam- þykt. tltlireiðslumál tekin fyrir. J. P. Sól- mundsson las upp eftirfarandi nefndar- álit: Þingnefndin í útbreiðslumálum leggur til, að þingið heimili félagsstjórninni alt að $300, útbreiðslustarfi til eflingar á þessu ári. Hitt vill ekki þessi þingnefnd færast í fang, að semja félagsstjórninni neinar reglur um það, hvernig þvi fé skuli var- ið. Shkt mun mjög verða að fara eftir því, hvað bezt á við á hverjum stað og tíma. J. P. Sólmundsson. Árni Eggertsson. ólafur S. Thorgeirsson. Mrs. J. E. Eiríksson. H. Kristjánsson. Plutti ræðumaður skörulega ræðu með nefndarálitinu um það, hve tækifærið væri sérstaklega mikið nú til útbreiðslu. R. E. Kvaran taldi hyggilegra að nefndin athugaði, hvort ekki væri unt að koma með ákveðnari tillögu en gert væri í nefndarálitinu. J. P. Sólmundsson gerði grein fyrir þvi ,að hann hefði sjálfur komið fram með ákveðnar og sundurliðaðar tillögur á þingi fyrir tveimur árum, en menn hefðu ekki fært sér þær í nyt. E. Sigurðsson og G. S. Friðriksson lögðu til, að vísá álitinu aftur til nefnd- arinnar. Árni Eggertsson taldi betra að mæl- ast til þess við væntanlega stjórnarnefnd, að hún tæki bendingar, sem fram kynnu að koma frá einstökum mönnum, til greina, en samþykkja frumvarpið. J. P. Sólmundsson mæltist einnig til, að það væri samþykt i þessum búningi. Var þá tillagan dregin til baka af E. S. og G. S. F., og nefndarálitið síðan samþykt. Á. P. J. benti á, að betur færi á þvi, að nefndarálit, sem hefðu fjárútlát í för með sér, væru send fjármálanefnd til umsagnar, áður en þau væru sam- þykt. Forseti kvaðst skyldi taka þessa bend- ingu til greina það sem eftir væri þings- ins. Fundi frestað til kl. 2 e. h. * ¥ ¥ Fundur settur kl. 2 e. h. Fundargern- ingur lesinn upp og samþyktur. Forseti setti Guðm. Árnason í stað J. Gillis, sem ekki hafði getað starfað, í útgáfunefnd Tímaritsins. Nefndarálit lágu engin fyrir, svo for- seti tók tækifærið til þess að ræða um og minna menn á Selskinnu. Gerði hann grein fyrir tilgangi bókarinnar, og mælti fastlega með því, að menn skrifuðu nöfn sín og vandamanna sinna í bókina. Sig. Vilhjálmsson mælti með því, að allir Islendingar í Vesturheimi væru þar skráðir. Gerði grein fyrir, hver ávinn- ingur gæti síðar af því orðið, ef þessi skrásetning yrði almenn. Jónas Jónasson flutti ágæta ræðu um gagnsemi Selskinnu og nauðsynina á því að menn sintu henni. Eftir bið þessa las J. J. Bíldfell nefnd- arálit um inngöngu lestrarfélaga og ann- ara skyldra stofnana í Þjóðræknisfélagið. Var það á þessa leið: Vér undirritaðir leggjum til, að stjórn- arnefnd Þjóðræknisfélagsins sé falið að taka á móti tilboðum frá þeim félögum, sem kynnu að vilja ganga i félagið, og leggja þau fyrir þjóðræknisþing. J. J. Bildfell. Á. P. Jóhannsson. J. Húnfjörð. R. E. Kvaran taldi nefndarálitið með öllu ófullnægjandi og benti á, að nefnd- armenn hefðu ekki tekið til greina þær bendingar, sem forseti hefði þegar gefið í þessu máli. Forseti bað ritara að taka sæti sitt, og tók til máls. Tók hann í hinn sama streng um það, að nefndarálitið væri ó- fullnægjandi. Flutti hann langt og snjalt erindi um nauðsynina á þvi, að taka sem vinsamlegast á móti þeim tilboðum, sem félaginu bærust um viðbót við félagið. Taldi hann nefndarálitið vera nærri sama sem afsögn á því, að sinna þeim til- mælum, sem til mála hefðu komið, með því að ætlast væri til að bíða yrði árlangt v
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.