Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Qupperneq 138

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Qupperneq 138
120 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA 2. liður sömuleiðis. Við 3. lið gerði R. P. þá breytingar- tillögu að fella niðurlagið niður: “Þó sé ekki” o. s. frv., til loka greinarinnar. Sú tillaga var samþykt. Síðan samþykt- ur liðurinn með á orðinni breytingu. R. P. lagði til að fella niður 4. lið. Sú tillaga var samþykt. 5. liður samþyktur, og síðan nefndar- álitið með á orðnum breytingum. Sýningarmál tekið fyrir. Kristján Bjarnason flutti eftirfarandi nefndar- álit. Nefndin leyfir sér að leggja fram eft- irfarandi tillögur: 1. Að nefnd sú, sem kosin var á síð- asta þingi, haldi áfram störfum sínum og hafi vald til þess að bæta sjálf við sig meðlimum, ef hún telur þess þörf. 2. Að þingið mæli með því við Þjóð- ræknisdeildir viðsvegar um land, að þær verði nefndinni hjálplegar. 3. Að þingið heimili stjórnarnefndinni að leggja sýningarnefndinni til fjár- styrk, — ef þörf gerist. P. K. Bjarnason. S. B. D. Stefánsson. Guðrún H. Johnson. Ákveðið var að ræða nefndarálitið lið fyrir lið. Mrs. P. Swanson og J. J. Bíldfell lögðu til að samþykkja fyrsta lið, og var það gert. Sömu lögðu til að samþykkja 2. lið. Samþykt. R. E. Kvaran lagði til að 3. lið væri vísað til fjárhagsnefndar. J. J. Bíldfell studdi. Samþykt. Bókasafnsmál tekið fyrir. ö. S. Thor- geirsson las upp eftirfarandi nefndarálit: Nefnd, sem skipuð var til þess að at- huga bókasafnsmál Þjóðræknisfélagsins, hefir komið sér saman um eftirfarandi álit: Vér álítum, að hér sé um eitt allra mesta nauðsynjamál að ræða, sem ætti að geta orðið þjóðræknismálum vorum til varanlegrar blessunar í komandi tíð. Eins og nú er ástatt, eru hér tvö ís- lenzk bókasöfn i Winnipeg. Annað til- heyrir Jóns Bjarnasonar skóla, og er á- litlegur bókakostur; hitt er bókasafn þessa félags. En því miður mun hvorugt þeirra vera nægilega stórt til þess, að það svari kostnaði að opna þau fyrir almenning til útlána. Viljum vér leyfa oss að benda þing- inu á, hve æskilegt væri, að samningar gætu tekist með þessum tveim bóka- söfnum. Vér leggjum til að kosin sé þriggja manna nefnd í bókasafnsmálið, og sé henni falið að leita samninga við stjórn- arnefnd Jóns Bjarnasonar skóla, um sameining þessara tveggja bókasafna, almenningi til afnota, og félagsstjórn vorri gefið vald til þess að gera fulln- aðarsamninga við skólaráðið um sam- steypuna. Takist ekki sú sameíning, þá sé nefnd- inni, í samráði við stjórnarnefnd Þjóð- ræknisfélagsins, falið að opna bókasafn- ið til útlána á næsta hausti, og það starfrækt samkvæmt reglugerð bóka- safnsins, sem prentuð er í 10. árg. Tíma- ritsins á bls. 108. A þjóðræknisþingi 26. febr. 1931. Ólafur S. Thorgeirsson. Jódís Sigurðsson. Á. Sædal. Er hér var kom’ð, var þingfundi frest- að til kl. 10 næsta dag. ¥ ¥ ¥ Fundur var settur kl. 10 árdegis 27. febrúar. Fundargerningur lesinn og sam- þyktur. Arni Eggertsson dró athygli þing- heims að íslenzkum fána, er herra Har- aldur Árnason, kaupmaður í Reykjavík hefði beðið sig að færa félaginu að gjöf. Rögnv. Pétursson lagði til, að Á. E. væri beðinn að færa H. Á. þakklæti fé- lagsins. B. Dalman studdi, og var tillag- an samþykt með öllum atkvæðum. Forseti gat þess, að sér hefði borist nokkurskonar skýrsla frá deildinni í Churchbridge í einkabréfi, og gæti hann N
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.